Skagfirðingabók - 01.01.1991, Síða 191
BISKUPABEIN OG ÖNNUR BEIN Á HÓLUM
heilsufar og viðurværi. Það er ákaflega margt sem sérfróðir geta
lesið úr mannabeinum, einkum þegar þau eru vel varðveitt. Þá
er ekki síst fróðlegt að skoða bein, þegar vitað er bæði u.þ.b. frá
hvaða tíma þau eru, og úr hverrar stéttar og stands mönnum þau
eru. Umbúnaður grafa segir einnig margt um hugsunarhátt,
smekk og trúarhugmyndir hvers tíma, og segir frá því á annan
hátt en aðrar heimildir, sem við kunnum að hafa.
Það er ljóst að langt verður þangað til gólfið í Hóladómkirkju
verður hreyft aftur. Nú er bara að vona að þær fornminjar sem
undir kirkjunni liggja varðveitist sem best. Þótt grunnur hinna
fornu Hólakirkna hafi ekki verið kannaður núna, mun án efa
koma að því að það verði gert.
HEIMILDASKRÁ
1 Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder 5, 437—443.
2 Troels-Lund: Dagligt liv i Norden i det sekstende Árhundrede 7, (6. útg.
1969), bls. 460 og áfram.
3 Kristján Eldjárn: Kort oversigt over gravskikke pá Island, i oldtid og mid-
delalder. Dansk ligbrœndingsforening. Beretning for áret 1953, bls. 82.
4 Jón Steffensen: Líkamsleifar. í Skdlholt I, Fornleifarannsóknir 1934-1938,
Rvík 1988, bls. 159 og áfram.
5 Margrét Hallgrímsdóttir: Fornleifarannsókn í Viðey 1987, Rvík 1988, bls.
36.
6 Jón Jónsson (Aðils): Skúli Magnússon landfógeti, Rvík 1911, bls. 360.
7 Kristján Eldjárn: Um Flólakirkju, Rvík 1950, bls. 12.
8 Helge Finsen og Esbjorn Hiort: Gamle Stenhuse i Island fra 1700-tallet,
Kbh. 1977, bls.27.
9 Magnús Már Lárusson: Auðunn rauði og Hólakirkja. Árbók hins íslenzka
fornleifafélags 1960, bls. 7-8.
10 Guðbrandur Jónsson: Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Safn til sögu
189