Skagfirðingabók - 01.01.1991, Side 205
MINNINGARTAFLA
Tilvísanir
1 Gorm Benzon: Vore gamle kirker og klostre, Kbh. 1973, bls. 234-237.
2 Visitazíubók Hannesar biskups Finnssonar, Geirs biskups Vídalíns og
Steingríms biskups Jónssonar 1790-1827. Þjóðskjalasafn Bps. A II 24, bls.
439. Kirkjustóll Hóladómkirkju 1784-1918. Þjóðskjalasafn, Prestsþjón-
ustubækur og sóknarmannatöl XVII 11 A, bls. 55.
3 Lýsing á Hólakirkju eftir Hermann Jónasson. Handrit í Þjóðminjasafni.
4 Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1888-1892, Rvík 1892, bls. 103.
5 Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1910, Rvík 1911, bls. 62 og 64.
6 Elzta uppskrift grafskriftarinnar, sem mér er kunnugt um, var gerð árið
1909 af þeim Metúsalem Stefánssyni og Guðmundi Þorlákssyni (Glosa),
sbr. handritið Lbs. 5434 4to. Matthías Þórðarson lýsti töflunni lauslega og
skrifaði upp áletrunina 11. júlí 1910, sbr. kirknaskrá hans (handrit í Þjóð-
minjasafni). Dr. Kristján Eldjárn birti svo textann á prenti í bæklingi sínum
Um Hólakirkju, Rvík 1950 (2. útg. Rvík 1963), bls. 42-44. Þar hefur fallið
niður ein lína og eitt orð að auki. Kristján studdist við kirknaskrá Matthíasar
Þórðarsonar. Mér er ljúft og skylt að þakka Stefáni Karlssyni handritafræð-
ingi fyrir að skera úr vafaatriðum í íslenzka textanum.
7 Þessar biblíutilvitnanir koma betur heim við Guðbrandsbiblíu (1584) en
Þorláksbiblíu (1644). Hjá Guðbrandi hljóða þær svo:
Sælir eru þeir framliðnu sem í Drottni deyja, í frá þessu. Já, andinn segir,
þeir hvílast af sínu erfiði, þvíað þeirra verk fylgja þeim eftir. (Opinberun
Jóhannesar 14,13).
En sálir réttlátra eru í Guðs hendi, og engin pína snertur þær. (Spekinnar
bók 3,1).
Hann forvarar honum öll hans bein. (Davíðssálmar 34,21).
Að sögn dr. Jakobs Benediktssonar voru biblíutilvitnanir í handbókum
presta ekki alltaf samhljóða hinum prentuðu biblíum, og lifðu þar sjálfstæðu
lífi. I einhverjum tiifellum getur þetta skýrt frávik í orðalagi, en eflaust hafa
prestarnir oft vitnað í biblíuna eftir minni og lagað þá textann í hendi sér.
8 Annálar 1400-1800 I, Rvík 1922-27, bls. 364.
9 Prestastefnudómar og bréfabók Gísla biskups Þorlákssonar, Rvík 1983, bls.
217.
10 íslenzkar xviskrár II, Rvík 1949.
11 Um Þórð Þorláksson er þetta helzt ritað, auk þess sem hér hefur verið vitnað
til: Finnur Jónsson: Historia Ecclesiastica Islandiæ III, Havniæ 1775, bls.
664—81. ÞorvaldurThoroddsen: Landfræðissaga íslands II, Kmh. 1896-98,
bls. 132-43. Arnheiður Sigurðardóttir: Um Þórð Þorláksson Skálholts-
biskup. Eimreiðin LXVIII 1, Rvík 1962, bls. 31-52. Kristján Eldjárn:
203