Jökull - 01.12.1971, Síða 73
search into tlie energy and water-mass ex-
change processes tlirough the seas peripher-
al to the Arctic Ocean and the East Green-
land Current.
5. A coordinated sea-ice observational and
research program in the Antarctic.
Those points were urged “In hope that,
where appropriate and feasible, they will sup-
port programs, within the existing internation-
al scientific framework, having these or similar
ends in view”.
In summarizing the conference Professor Nor-
bert Untersteiner noted the increased attention
being given to the Arctic in recent years and
especially to the marginal areas. He concluded
by saying that we may expect "that there will
be a greatly increased need for environmental
knowledge, shared by all nations bordering on
tlie Arctic. The large research projects in the
earth science are already transcending national
boundaries and interests. Let us hope that we
can go on working together in the spirit of
this conference.”
The proceedings of the conference are now
in preparation and are expected to be publish-
ed 1972. Further information can be obtained
from the editor of the proceedings, Thorbjörn
Karlsson, Science Institute, University of Ice-
land, Reykjavík.
Thorbjörn Karlsson.
Alþjóðleg hafísráðstefna í Reykjavík 10.—13. maí 1971
Alþjóðleg hafísráðstefna var haldin í Reykja-
vík dagana 10.—13. maí á vegum Rannsókna-
ráðs ríkisins, og var hún studd fjárhagslega af
UNESCO og the Paul S. Bauer Scientific Trust.
Formaður undirbúningsnefndar var Hlynur
Sigtryggsson veðurstofustjóri og framkvæmda-
stjóri nefndarinnar var Þorbjörn Karlsson verk-
fræðingur.
Þegar miðað var við hafísráðstefnur síðari
ára, taldi nefndin, að þörfin væri brýnni fyrir
ráðstefnu, þar sem fram kæmu upplýsingar frá
sem flestum issvæðum norðurhjarans, og bréfa-
viðskipti við erlenda aðila leiddu í ljós áhuga
á slíkri ráðstefnu. Sóttu hana því menn frá
eftirtöldum löndum utan íslands: Noregi, Dan-
mörku, Svíþjóð, Finnlandi, Bretlandi, Vestur-
Þýzkalandi, Rússlandi, Bandaríkjunum og
Kanada. Alls voru þátttakendur um 75, þar af
um 60 erlendir vísindamenn.
Snemma á ráðstefnunni kom fram sú hug-
mynd frá fulltrúa Alþjóðaveðurfræðistofnunar-
innar, að þessi ráðstefna væri til þess fallin
að koma á framfæri áskorun um samvinnu og
samræmingu i störfum þeirra þjóða, sem mest-
an áhuga hefðu á hafísrannsóknum. Var í lok
ráðstefnunnar samþykkt álitsgerð þar að lút-
andi og þess farið á leit við Rannsóknaráð
ríkisins, að það kæmi henni á framfæri við
hlutaðeigandi lönd, eftir stjórnmálalegum og
öðrum viðeigandi leiðum.
Alls voru flutt um 35 erindi og fjölluðu þau
um öll helztu hafíssvæði norðurhjarans, rann-
sóknatækni og niðurstöður.
Mörg erindin, þar á meðal hin fyrstu, fjöll-
uðu um aðstæður á Norðurhafi, svæðinu austan
Grænlands, frá íslandi norður um og austur um
Svalbarða. Fjallað var um ísrek, hafstrauma og
veðurfar á þessu svæði, gagnkvæm áhrif þeirra,
og möguleika á að nota haf- og veðurfræðilegar
aðstæður til að segja fyrir um liafísmagn. Bent
var á, að svæðið væri eitt hið mikilvægasta til
hafísrannsókna, því að þar færu fram ein mestu
orku- og efnaskipti við íshafið, milli þess og
Norður-Atlantshafs. Jafnframt lögðu ýmsir
áherzlu á, að einmitt vegna þessara aðstæðna
væri erfiðara að beita þarna reikningsaðferð-
um við ísrekið, sem notaðar hefðu verið með
allgóðum árangri við ísinn á Norðurskautshaf-
inu sjálfu. Meðal erinda um Norðurhafið var
eitt um gildi íslenzkra annála fyrir sögu haf-
íssins á Islandsslóðum.
Þá var flutt erindi urn sumarleiðina norðan
JÖKULL 21. ÁR 71