Jökull

Tölublað

Jökull - 01.12.1973, Blaðsíða 62

Jökull - 01.12.1973, Blaðsíða 62
Mynd 6. Veltigrind til að rnæla dýpi hlaup- farvega. Fig. 6. Rolling-frame to observe depth of hlaup channel. um allt að 20% á heildarvatnsmagninu. Víðtækar aurburðarmælingar voru gerðar. I aðalatriðum annaðist þær Haukur Tómasson jarðfræðingur og sá um útreikninga. Aurmagn- ið undan jöklinum telur hann vera 46 millj. tonna. Athuga ber, að heildarmagnið er reikn- að út frá vatnsmagninu og er því í fyrsta lagi háð skekkjumörkum þess. En hvenær má vænta Grímsvatnahlaups? Svar: 1) Með liliðsjón af stytzta tímanum á milli undanfarinna fjögurra hlaupa mætti fara að búast við hlaupi úr því að október 1977 er kominn. 2) Á sama hátt með hliðsjón af meðaltíma- lengd milli hlaupa, sem er 6 ár og ein vika, eru mestar líkur fyrir hlaupi um mánaðamótin marz/apríl 1978. 3) Þar eð sumarleysingin er snar þáttur í vatnssöfnun Grímsvatna, er rétt að gefa henni gaum. Stytzta leysingatímabil milli umræddra hlaupa er sumar og hið lengsta 6l/2 sumar, samkvæmt þessu má gera ráð fyrir Grímsvatna- hlaupi innan markanna júlí 1977 og ágúst 1978. Skaftárhlaup í Jökli 20. árs, bls. 88, er skýrt frá Skaftár- hlaupi í janúar 1970. Hlaup var í Skaftá 13.— 21. júlí 1971, hlaupvatn 100 Gl. Ári síðar kom 60 JÖKULL 23. ÁR hlaup í Skaftá, dagana 20. júlí—3. ágúst 1972, hlaupvatn 235 Gl. Síðustu fjóra daga ársins 1973 vottaði fyrir hlaupvatni í Skaftá. Hlaupið fékk nafnið „gervihlaup“, hlaupvatn aðeins 47 Gl. Hafursá Hlaupskvetta kom í Hafursá 9. okt. 1973 úr skvompu vestan eða suðvestan Gvendarfells, sjá bréf á bls. 66 frá Einari á Skammadalshóli. SU M M ARY Jökulhlaups (glacier bursts) in the period 1971—1973 are reported. The greatest jökul- hlaup was Grímsvatnahlaup 1972 (cf. Fig. 3). The max. discharge of the river Skeidará was 5—6000 m3/sec. The total water volume was 3.2 km3 ± 20%. Most of it reached Skeidará, which is the easternmost river on Skeidarár- sandur. Some water flowed to the river Gigja, which is almost in the middle of the sandur, but only a touch of water reached the river Súla, farthest west on the sandur. One of the instruments used for discharge measurements was veltigrind (rolling-frame) to indicate the depth of the river channels (Fig. 6). The Grímsvatnahlaups occur fairly periodi- cally. The last three hlaups before this one luere in the years 1954, 1960 and 1965. The next one is expected within the period July ’77—August ’78. Jökulhlaups from the ice-dammed lake Grcena- lón flow into the river Súla. They occur yearly. In August 1971 the max. discharge was 1700 m3/sec, June 1972 1300 m3/sec and August 1973 2000 m3/sec. The yearly range of Grœnalón water level fluctuation is about 20 meters. The stage can be determined from an almost vertical line of yellow and red marks on a rock, where they can be seen from a small aeroplane. With the aid of sequential satellite (ERTS-1) images the reduction of water storage in Grœnalón due to the jökulhlaup in August 1973 icas found to be approx. 175 Gl. Jökulhlaups also occurred in Kolgríma, Skaftá, Kaldakvísl and Hafursá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Jökull

Undirtitill:
Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0449-0576
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
73
Skráðar greinar:
Gefið út:
1951-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Eyþórsson (1952-1967)
Sigurður Þórarinsson (1957-1982)
Guðmundur Pálmason (1965-1976)
Sveinbjörn Björnsson (1967-1976)
Helgi Björnsson (1983-1985)
Leó Kristjánsson (1983-1985)
Ólafur G. Flóvenz (1986-1987)
Tómas Jóhannesson (1988-1989)
Helgi Björnsson (1990-1993)
Leó Kristjánsson (1990-1993)
Áslaug Geirsdóttir (1994-2007)
Tómas Jóhannesson (1998-1998)
Bryndís Brandsdóttir (1998-2007)
Halldór Gíslason (2002-2003)
Snævarr Guðmundsson (2006-2007)
Freysteinn Sigmundsson (2008-2008)
Leifur A. Símonarson (2008-2008)
Olgeir Sigmarsson (2008-2008)
Ívar Örn Benediktsson (2012-2012)
Helgi Björnsson (2012-2012)
Guðrún Larsen (2012-2012)
Olgeir Sigmarsson (2012-2012)
Bryndís Brandsdóttir (2013-2016)
Snævarr Guðmundsson (2013-2016)
Þorsteinn Þorsteinsson (2013-2016)
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík Jöklarannsóknafélag Íslands Jarðfræðafélag Íslands 1951-.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.12.1973)
https://timarit.is/issue/387291

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.12.1973)

Aðgerðir: