Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 79

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 79
TAFLA 1 ÝMSAR REIKNISTÆRÐIR (CALCULA TION FIG URES) Ár Ársrennsli Tungnaár (Gl/ár) Ársúrkoma Kirkju- bæjarklaustur (mm/ár) Ársúrkoma Fagur- hólsmýri (mm/ár) Áætluð úrkoma Tungnaárjökull (year) (Annual dis- (Annual percipi- (Annual precipi- (Estimated charge Gl/a) tation mm/a) tation mm/a) precipitation) mm/ár Gl/ár (mm/a) (gl/ a) aQ K F P 1961 3423 1833 2351 2872 410 1962 2406 1628 1762 2340 334 1963 2757 1580 1785 2313 330 1964 2733 1727 1904 2500 357 1965 2395 1409 1377 1927 275 1966 2574 1457 1695 2172 310 1967 2375 1490 1792 2257 322 1968 2962 1805 1674 2393 325 1969 2720 1859 1845 2558 347 1970 2643 1626 1673 2282 310 1971 2511 1874 1760 2515 342 1972 3254 1972 2345 2969 403 1973 2916 1636 1735 2472 336 1974 3115 1896 2208 2822 383 1975 2531 1726 1795 2428 330 1976 3595 1702 2039 2556 347 1977 2316 1449 1654 2138 269 1978 2663 1571 1893 2384 300 1979 2086 1533 1861 2332 293 1980 2578 1690 1585 2270 274 1981 2465 1348 1512 1972 238 1982 2457 1652 1925 2462 297 (Orkustofnun; (Veðráttan árs- (Veðráttan árs- Vatnamælingar) yfirlit yfirlit Veðurst. ísl.) Veðurst. fsl.) milli Kerlinga og Pálsfjalls ofan jafnvægislínu. Lín- ur þessar eru frá árunum 1959—1979; hæðaróvissa er allt að ± 0,3 m (Sigm. Freysteinsson 1968, 1984). 2. Rennslisskýrslur (Vatnamœlingar, Orkustofnun) um Tungnaá við Vatnaöldur. Þær eru sagðar hafa „viðunandi“nákvæmni að sumri en mun minni ef ísskrið er í ánni. 3. Fimm ákomutölur frá 1961 — 1967 ásamt tölum um leysingu. Þær eru á bilinu 1,1 m (vatnsgildi) til 1,6 m fyrir ákomu og 1,2 m (vatnsgildi) til 3,1 m fyrir leysingu. Tölurnar eru notaðar til samanburð- ar en ekki til eiginlegra reikninga. 4. Mat Öddu Báru Sigfúsdóttur (1964, 1975) á úr- komunni á vestanverðum Vatnajökli 1931 —1960. 5. Ársúrkomutölur frá Kirkjubæjarklaustri og Fagur- hólsmýri 1961 — 1982 (Veðráttan, ársyfirlit). Rúmmálsrýrnun (þynning) Tungnaárjökuls er mæli- kvarði á búskap hans. Samkvæmt þvi má meta jökul- þáttinn í Tungnaá eða m.ö.o. afrennsli Tungnaárjök- uls með líkingunni: Bn = P - R - E eða R = P - Bn (E sleppt) 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.