Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 11

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 11
evolution of the crust. J. Geophys. Res. 90: 10011-10025. Pálmason, G., 1971: Crustal structure of Iceland from explosion seismology. Soc. Sci. Islandica, Rit 40, 187 pp. Pálmason, G., 1973: Kinematics and heat flow in a volcanic rift zone with application to Iceland. Geophys. J.R. Astr. Soc. 26: 515 — 535. Pálmason, G., 1980: Geothermal energy. Náttúru- fræðingurinn 50: 147 — 156. Pálmason, G. and K. Sæmundsson, 1974: Iceland in relation to the Mid-Atlantic Ridge. Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 2: 25 — 63. Sigvaldason, G.E., 1963: Epidote and related minerals in two deep geothermal drill holes, Reykjavík and Hveragerdi, Iceland. U.S. Geol. Surv., Prof. Paper 450E: 77-79. Stefánsson, V. and S. Arnórsson, 1975: A comparative study of hot-water chemistry and bedrock resistiv- ity in the Southern Lowlands of Iceland. Proc. 2nd UN. Symposium on the Development and Use of Geothermal Resources, San Francisco, May 20-29: 1207-1216. Sæmundsson, K, 1966: Zwei neue C14-Datierungen islándischer Vulkanausbriiche. Eiszeitalter und Gegenwart 17: 85 — 86. Sæmundsson, K, 1967: An outline of the structure of SW-Iceland. In: S. Björnsson (ed.) Iceland and Midocean Ridges. Soc. Sci. Icelandica Rit 38: 151-161. Sæmundsson, K. and I.B. Fridleifsson, 1980: Appli- cation of geology in geothermal research in Ice- land. Náttúrufræðingurinn 50: 157 — 188 (In Ice- landic with English summary). Walker, G.P.L., 1960: Zeolite zones and dike distribu- tion in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland, J. Geol. 68: 515 — 528. Ágrip LÍKAN AF JARÐHITAKERFUNUM í REYKHOLTSDAL OG í OFANVERÐRI ÁRNESSÝSLU í LJÓSI ÝMISSA JARÐFRÆÐILEGRA OG JARÐHITAFRÆÐI- LEGRA ÞÁTTA Á SUÐVESTURLANDI. Talið er, að kvikuinnskot séu varmagjafinn fyrir jarðhitakerfin í Reykholtsdal og í ofanverðri Árnes- sýslu. Líklegast er kvikan upprunnin undir Þingvalla- Langjökuls-gosbeltinu. Dvínandi gliðnun í þessu gos- belti eykur líkur á því að kvikan leiti út í eldri jarðlög til beggja hliða eins og gosmyndanir frá síðkvarter, sem liggja utan þessa beltis, gefa raunar til kynna, en þær liggja mislægt ofan á mun eldri berggrunni. Efnahitamælar benda til allt að 150”C í jarðhitakerf- mu í Reykholtsdal og 200°C í ofanverðri Árnessýslu. Talið er, að bæði jarðhitakerfm séu svonefnd hræring- arkerfi. I Reykholtsdal er talið, að hræringin sé bund- in við tiltölulega ungar sprungur og að lekt berggrunn- sins utan þeirra sé sáralítil. I ofanverðri Árnessýslu er talið, að hringrásin sé líka einkum með sprungum, en að niðurstreymi geti einnig átt sér stað um porur í berginu umhverfis þessar sprungur. Heita vatnið er úrkoma, upphaflega komin frá hálendari svæðum. Fyrir jarðhitakerfið í Reykholtsdal er ákomusvæðið talið vera á og við Arnarvatnsheiði, en fyrir ofanverða Árnessýslu suðurbrún Langjökuls. Vatnið streymir sem grunnvatn á tiltölulega litlu dýpi til jarðhitasvæð- anna, hluti þess jafnvel á yfirborði. Niðurstreymi á sér stað innan sjálfra jarðhitasvæðanna eða í næsta ná- grenni þeirra. Ummyndun í nokkrum jarðhitakerfum suðvestan- lands gefur til kynna, að háhitasvæði geti þróast yfir í Iághitasvæði samfara því, að háhitasvæðin reka út úr gosbeltinu. Jarðhitinn í Reykholtsdal getur þó naum- ast verið upprunninn á þennan hátt vegna ljarlægðar svæðisins frá gosbeltinu. Hinn hái styrkur brenni- steinsvetnis í hverunum við Laugarvatn, Árnessýslu, er talinn vísbending um, að kvika sé sem stendur að viðhalda varmagjafanum. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.