Jökull


Jökull - 01.12.1986, Síða 94

Jökull - 01.12.1986, Síða 94
notaði mennina til að sýna sér hallann á jökulhvelinu, en hann vissi sjálfur hvernig jöklinum hallar á hverj- um stað. Þetta minnti helst á hvernig skipstjórnar- maður bregður fyrir sig dýptarmæli. Þrátt fyrir allan áhuga á jöklum og jöklarannsókn- um þá knýtti enn rammari taug Guðmund og jökla- fara saman, það var áin Tungnaá. Sumarið 1950 höfðu Guðmundur og Egill Kristbjörnsson fundið bíl- fært vað á Tungnaá (Hófsvað). f beinu framhaldi af því, og skömmu eftir að Jöklarannsóknafélag Islands var tekið til starfa, þótti auðsætt, að héðan af suðvest- urlandi væri greiðasta leið vélknúinna farartækja inn á Vatnajökul úr Tungnaárbotnum. Ar voru þá óbrúaðar á Skeiðarársandi, svo að Esjufjalalleið kom vart til greina og leiðir af Síðu voru einnig dæmdar úr leik. Sá meinbugur var á, að leiðin úr byggð til Tungna- árbotna lá yfir Tungnaá, sem var viðsjáll farartálmi bíla, jafnvel þótt kröftugir væru. Hér naut Jöklarann- sóknafélagið atorku og þrautseigju Guðmundar, sem með þrautþjálfuðu liði sínu kom Vatnajökulsleiðangr- unum og öllu hafurtaski heilu og höldnu yfir Tungnaá ár eftir ár eða þar til áin var brúuð við Sigöldu 1968. Yfir Tungnaárferðum hvíldi í senn gifta og ævintýra- ljómi. Flestir ef ekki allir fundu til unaðskenndar að vera komnir inn fyrir Tungnaá. Þar var heimur út af fyrir sig, hin raunverulegu reginöræfi landsins. Guð- mundur vissi glögg skil á örnefnum og skar úr um vafa og efasemdir varðandi nöfn og hæð fjalla í órafjarlægð. Fátt lýsir betur gáska og jafnframt virðingu og vinar- þeli okkar félaganna í Jöklarannsóknafélaginu í garð Guðmundar en gælunafn hans sem skjótt varð til. Það var ekkert annað en hreppstjórinn í Tungnaár- og Grímsvatnahreppi. Nú kveðjum við okkar dáða hreppstjóra, við kveðj- um vin okkar Guðmund Jónasson með þökk og virð- ingu, ljúfar minningar lifa. Hugheilar samúðarkveðjur til vandamanna. Sigurjón Rist 13. mars 1985 Dagur Akureyri 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.