Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 12

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 12
Ritskrár Sigurðar Þórarinssonar og Trausta Einarssonar ENN NOKKRIR VIÐAUKAR Haukur Jóhannesson og Bryndís G. Róbertsdóttir hafa bent mér á nokkrar smágreinar eftir Sigurð Þór- arinsson, sem birst hafa í íslenskum blöðum, en voru ekki nefndar í fyrri ritskrám Sigurðar (í Eldur er í norðri og í Jökli 1984). Sömuleiðis hef ég fundið fáeinar viðbótarheimildir í spjaldskrá Konunglega bókasafnsins í Kaupmananhöfn. Sumar eru þó efnis- lega samhljóða öðrum greinum, sem nefndar voru í ritskránum. íslands andra ockupationsár. Tiden, 34, bls. _ 364-368, 1942. (Ásamt Vilhjálmi Finsen og Chr. Vestergaard-Nielsen) Island under occupationen. Nordiske Kroniker nr. 12, 64 bls., Tonder 1943. Land til sölu (ræða flutt á útifundi stúdenta 31. mars) Þjóðviljinn 18. apríl 1946. Heklu annáll. Þjóðviljinn 2. apríl 1948. Heklugosið. Yfirlit í tilefni af ársafmæli. Vísir 24. mars 1948. Leiðrétting (við Skrafað og skrifað). Tíminn 5. feb. 1949. Gosbrunnur í Tjörninni. Morgunbl. 3. júní 1950 (sjá og Náttúrufr. 20, 110—111). (Ritd.) Góðar stundir. Bókfellsútgáfan. Morgunbl. 14. des. 1951. Er loftslag að hlýna eða kólna? Dagur 27. júní 1951. On the rhyolitic volcanic eruptions in Iceland in postglacial time. XX Congr. Geol. Internat. Resumenes de los Trabajos Presentados, Mexico: 20, 1956. (Ásamt A. Nawrath og Halldóri K. Laxness) Islande. Impressions d’un paysage héroique (Trad. P.O. Walzer), Berne 1959. Álit Atvinnumálanefndar Ríkisins um almennar nátt- úrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun íslands. Ráðstefna um raunvísindarannsóknir (fjölr.), bls. 53 — 56. Menntamálaráðuneytið 1961. Obituary: Jón Eyþórsson. ./. Glaciol. 8: 315 — 316, 1969. Guðrún Larsen hefur síðan góðfúslega útvegað skrá yfir ritverk Sigurðar, sem birtust á árunum 1983 og 1984: (Ásamt Karli Grönvold, Guðrúnu Larsen, Páli Ein- arssyni og Kristjáni Sæmundssyni) The Hekla Eruption 1980—1981. Bull. Volc. 46—4\ 349-363, 1983. Nornahár I. Brot úr rannsóknasögu. Náttúrufrœðing- urinn 53: 127—134, 1983. Annáll Skaftárelda. í: Skaftáreldar 1783—1784. Rit- gerðir og heimildir, bls. 11—36. Mál og Menning, 1984. (Sigurður Steinþórsson samdi enska útdrátt- inn). (Ásamt Guðrúnu Larsen) Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu IV. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1984:31-41. \ í ritskrá Trausta Einarssonar, sem birtist í Jökli 1985, hefur frú Nína Þórðardóttir bent mér á að eftir- taldar greinar hafi vantað: Minning. Kristján Kristjánsson. Morgunbl. 12. maí 1959. Sea currents, ice drift, and ice composition in the East Greenland Current. I: Sea Ice: 23 — 32. Rann- sóknaráð Ríkisins, 1972. Eldvirkni og úrkomuskeið hér á landi. Tímarit Verk- fræðingafélags íslands 67: 53 — 57, 1982. Kafli Sigurðar, Geology and Physical Geography, í bókinni Iceland 874—1974, hefur nýlega verið endurútgefinn nokkuð breyttur í bókinni Iceland 1986, bls. 1—9, útg. Seðlabanki íslands 1986. Leó Kristjánsson 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.