Jökull


Jökull - 01.12.1986, Side 12

Jökull - 01.12.1986, Side 12
Ritskrár Sigurðar Þórarinssonar og Trausta Einarssonar ENN NOKKRIR VIÐAUKAR Haukur Jóhannesson og Bryndís G. Róbertsdóttir hafa bent mér á nokkrar smágreinar eftir Sigurð Þór- arinsson, sem birst hafa í íslenskum blöðum, en voru ekki nefndar í fyrri ritskrám Sigurðar (í Eldur er í norðri og í Jökli 1984). Sömuleiðis hef ég fundið fáeinar viðbótarheimildir í spjaldskrá Konunglega bókasafnsins í Kaupmananhöfn. Sumar eru þó efnis- lega samhljóða öðrum greinum, sem nefndar voru í ritskránum. íslands andra ockupationsár. Tiden, 34, bls. _ 364-368, 1942. (Ásamt Vilhjálmi Finsen og Chr. Vestergaard-Nielsen) Island under occupationen. Nordiske Kroniker nr. 12, 64 bls., Tonder 1943. Land til sölu (ræða flutt á útifundi stúdenta 31. mars) Þjóðviljinn 18. apríl 1946. Heklu annáll. Þjóðviljinn 2. apríl 1948. Heklugosið. Yfirlit í tilefni af ársafmæli. Vísir 24. mars 1948. Leiðrétting (við Skrafað og skrifað). Tíminn 5. feb. 1949. Gosbrunnur í Tjörninni. Morgunbl. 3. júní 1950 (sjá og Náttúrufr. 20, 110—111). (Ritd.) Góðar stundir. Bókfellsútgáfan. Morgunbl. 14. des. 1951. Er loftslag að hlýna eða kólna? Dagur 27. júní 1951. On the rhyolitic volcanic eruptions in Iceland in postglacial time. XX Congr. Geol. Internat. Resumenes de los Trabajos Presentados, Mexico: 20, 1956. (Ásamt A. Nawrath og Halldóri K. Laxness) Islande. Impressions d’un paysage héroique (Trad. P.O. Walzer), Berne 1959. Álit Atvinnumálanefndar Ríkisins um almennar nátt- úrurannsóknir og Náttúrufræðistofnun íslands. Ráðstefna um raunvísindarannsóknir (fjölr.), bls. 53 — 56. Menntamálaráðuneytið 1961. Obituary: Jón Eyþórsson. ./. Glaciol. 8: 315 — 316, 1969. Guðrún Larsen hefur síðan góðfúslega útvegað skrá yfir ritverk Sigurðar, sem birtust á árunum 1983 og 1984: (Ásamt Karli Grönvold, Guðrúnu Larsen, Páli Ein- arssyni og Kristjáni Sæmundssyni) The Hekla Eruption 1980—1981. Bull. Volc. 46—4\ 349-363, 1983. Nornahár I. Brot úr rannsóknasögu. Náttúrufrœðing- urinn 53: 127—134, 1983. Annáll Skaftárelda. í: Skaftáreldar 1783—1784. Rit- gerðir og heimildir, bls. 11—36. Mál og Menning, 1984. (Sigurður Steinþórsson samdi enska útdrátt- inn). (Ásamt Guðrúnu Larsen) Kumlateigur í Hrífunesi í Skaftártungu IV. Árbók hins ísl. fornleifafélags 1984:31-41. \ í ritskrá Trausta Einarssonar, sem birtist í Jökli 1985, hefur frú Nína Þórðardóttir bent mér á að eftir- taldar greinar hafi vantað: Minning. Kristján Kristjánsson. Morgunbl. 12. maí 1959. Sea currents, ice drift, and ice composition in the East Greenland Current. I: Sea Ice: 23 — 32. Rann- sóknaráð Ríkisins, 1972. Eldvirkni og úrkomuskeið hér á landi. Tímarit Verk- fræðingafélags íslands 67: 53 — 57, 1982. Kafli Sigurðar, Geology and Physical Geography, í bókinni Iceland 874—1974, hefur nýlega verið endurútgefinn nokkuð breyttur í bókinni Iceland 1986, bls. 1—9, útg. Seðlabanki íslands 1986. Leó Kristjánsson 10

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.