Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 97

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 97
Stjórnun. Á starfsárinu milli aðalfunda voru haldnir 18 stjórnarfundir og út komu 5 fréttabréf. Gerð var tilraun með að hafa ákveðna fundardaga og stað. Val- inn var fyrsti mánudagur i hverjum mánuði að vetrin- um. Staður fundarherbergi Orkustofnunar. 1 Síðari hluta ársins var varastjórn kvödd til fundar. Að hafa fastan fundardag, stað og tíma gaf góða raun. Á þátt- töku varastjórnar var ekki komin full reynsla. Endurskoðun laga. Eins og aðalfundarboðið ber með sér var unnið að endurskoðun laga. Meginþungi þessa verks hvíldi á gjaldkera og ritara, þeim Jóni E. ísdal og Einari Gunnlaugssyni. Fullur skriður komst á verkið eftir að næsta óvænt birtist á árshátíð innbund- ið ljósrit af fyrstu gjörðabók félagsins, nánar um gjörðabókina og árshátíðina er í ellefta Fréttabréfi. Að lokum þetta: Allir hinir ötulu sjálfboðaliðar Jöklarannsóknafélagsins eiga þakkir skildar. Eg persónulega þakka ánægjulegt samstarf á þessu ári og liðnum árum. Sigurjón Rist Starfsemi Jarðfræðafélags fslands 1984—1985 I stjórn félagsins þetta starfsár sátu: Etrefna Krist- mannsdóttir, formaður, Hreinn Haraldsson, ritari, Ágúst Guðmundsson, gjaldkeri, Sigríður P. Friðriks- dóttir og Leifur A. Símonarson, meðstjórnendur. A starfsárinu voru haldnir átta fræðslufundir auk aðalfundar. Aðsókn á flesta þeirra var góð, venjulega 30—40 manns. Tekinn var upp breyttur fundartími og fundarstaður, sem þótti gefa allgóða raun, a.m.k. hvað aukna fundarsókn varðaði. Voru fundirnir haldnir síðdegis kl. 16 eða 17 í fundarsal Orkustofnunar. Stjórnin hélt fjóra formlega fundi en auk þess voru ^uargir samráðsfundir með færri þátttakendum. Gefin voru út fimm fréttabréf og var tekin upp sú nybreytni að kynna vinnustaði og verkefni jarðvís- 'ndamanna í þeim. Farið var í ferðalag á vegum félagsins haustið 1984 um virkjanasvæði Þjórsár og Tungnár og tókst það mjög vel og var það einkum að þakka góðri Ieiðsögn og góðum undirbúningi leiðsögumanna, þeirra Ágústs Guðmundssonar, Elsu G. Vilmundardóttur og Snorra P. Snorrasonar. Veðrið lék ekki sérstaklega við þátt- takendur, 27 talsins, en var þó að mestu hæft til úti- vistar. Þann 11. apríl 1985 var haldin daglöng ráðstefna um rannsóknir tengdar skjálftavirkni á Suðurlandi. Var hún sótt langt út yfir raðir félagsmanna Jarð- fræðafélags og voru þátttakendur rúmlega hundrað manns. Var samdóma álit að ráðstefnan hefði tekist mjög vel. Verið er að vinna að útgáfu skýrslu um nið- urstöður ráðstefnunnar og stendur til að fylgja henni eftir með annarri ráðstefnu um meira verkfræðilega þætti varðandi skjálftavirkni. Mörg mál komu til umsagnar félagsins og hafði það milligöngu um ýmsar faglegar fyrirspurnir erlendis frá. Hrefna Kristmannsdóttir i 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.