Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 90

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 90
Mynd 1. Öldufellsjökull — Öldufell — Axlir. Neðst á myndinni er veitu- skurður. Myndin ertekin 30.8. 1984. (Ljósm. Kjartan Jóhannesson) Hagafellsjökull E. Hop jökulsins síðan 1982 er 60 metrar. Sökum aurs í og á jökulísnum er erfitt að skil- greina þunnan og hörfandi jökuljaðarinn. Aðalvið- miðunarmerkið er fastamerkið FAR sem er í mó- bergshæð rétt austan við Farið. Theódór, sem er land- mælingamaður, segir: Innmældir punktar EII—O sem var við jökuljaðar 1982 austan Hagavatns, var settur út aftur. Núverandi jökuljaðar var mældur inn á þremur stöðum næst EII—O. Út í Hagavatn að norðaustan gengur 200 m langur og 10 til 15 m hár íshamar. Vatnið er grunnt inn við ísstálið. töluverðar strandlínubreytingar eru orðnar við Hagavatn. Frá strandlínumörkum 1980 til hausts- ins 1982 er lækkunin um 4 metrar en frá 1982 til 1985 er ekki hægt að tala um neina Iækkun. Jökulkrókur, þjófad. Theódór tekur fram: Fönn við- jaðarinn, sem getið var um haustið 1983 er nú horfin. HOFSJÖKULL Sátujökull. Bragi Skúlason tekur fram, að þar eð aðstaða hjá Lambahraunsjökli gefur vart marktæka breytingu jökuljaðars, þá á mæli hann einnig vestur hjá Sátu. Suður af Eyfirðingahólum hefur jökuljaðar hopað um 13 m á tímabilinu 84.09.09 til 85.09.14. Jökuljaðar er þar sléttur og hallalítill, greinilegur hop- jökull. Lambahraunsjökull. Bragi tekur fram: Eins og und- anfarin ár er fönn í jökuljaðri 150 til 200 m á breidd. Nú nær hún 15 m lengra fram en s.l. ár. Ég tel erfitt að meta, hvort um breytingar sé að ræða á jöklinum. Nauthagajökull. Leifur Jónsson tekur fram: Nú var ekki slíkur vatnsagi við jökuljaðar eins og s.l. haust. Hvergi var nýsnævi og hvergi sýnilegur á jöklinum snjór frá síðasta vetri. Múlajökull W. Jökulsporðurinn er nú skriðinn fram á ölduna sem hann nam við í fyrra. Jökullinn er afar blakkur og sprunginn, en halli síst meiri en í fyrra. Múlajökull S. Tveir hryggir eða smá bunkar eru uppi á jöklinum og virðist halli heldur hafa aukist þótt sporðurinn mældist aftar en fyrir ári, er hann nú greinilega á framskriði e.t.v. er framhlaup að byrja. Hann ýtir leirdyngju á undan sér. Múlarnir eru með þurrasta móti. Ekið var að Amarfelli. MÝRDALSJÖKULL Sólheimajökull W. Varðandi vesturtunguna tekur Valur Jóhannesson fram á mælingaskýrslum: Fram- skrið heldur áfram. Jökullinn er brattur. Útfallið und- an Sólheimajökli er að mestu hér að vestanverðu. Kvísl kemur meðfram Jökulhaus og fer undir ísvegg- inn og kemur út vestan mælilínu. Jökulhaus. Jökull riðlar uppi á Jökulhausi. Varða sem áður fyrr var miðað við og mælt frá er nú komin undir ruðning. Sólheimajökull E. Jökulstálið er þverhnípt. Gamla endaröndin (hryggurinn) vestan undir jökultungunni er að fara í kaf. Á hryggnum er gömul mælingavarða, D4, og merki með koparplötu, jökullinn á eftir 3 m þangað. Öldufellsjökull. í bréfi með mælingaskýrslunni tekur 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.