Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 81

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 81
þessu breytilega flatarmáli neðsta svæðisins var reynt að taka tillit til þess að neðsti hluti framhlaupsjökla verður að óvenju stóru leysingasvæði alllengi eftir hvert framhlaup. Þessi nálgun leiðréttir nokkuð af skekkjunni sem fyrri reikningar höfundar (Ari T. Guð- mundsson 1984) höfðu en þar var flatarmál jökulsins talið fasti. Töflur og línurit úr handriti að grein Sigmundar Freysteinssonar í JÖKLI 1984 voru svo notaðar til þess að reikna út meðalþynningu jökulsins neðan jafn- vægislínu á hverju tímaskeiði og flatarsvæði. Þær tölur tnargfaldaðar með flatarmáli hvers svæðis gefa rúm- málsrýrnunina og er þá tekið tillit til vatnsgildis íss (0.90 g/cm3). Ofan jafnvægislínu var reynt að hafa hliðsjón af þremur leysingatölum (1962—1965) og fjórum lang- skurðarmælingum. Meðaltal þynningar var áætlað og sama talan: 0,3 m (vatnsgildi) notuð á öllum tíma- skeiðunum. Tekið var tillit til þess að jafnvægislínan hefur lækkað um a.m.k. 75 m á tímabilinu með því að breyta flatartölu efsta og næst efsta svæðisins fyrir þrjú síðustu tímaskeiðin. Meðalúrkoma áranna 1961 — 1982 á Tungnaárjökli (P) er reiknuð með líkungunni: P = 2400 mm + 2400( F ~-F— ' 0,5 + K_~ K -0,5) F K þar sem F er úrkoma á Fagurhólsmýri, F er meðaltal úrkomu áranna 1971 — 1982 en K er úrkoma að Kirkjubæjarklaustri og K er meðaltal 1971 — 1982. Talan 2400 mm er áætluð meðaltalsúrkoma á Tungnaárjökli. MAT Á AFRENNSLI BRÚARJÖKULS Eftirfarandi gögn voru notuð eða athuguð varðandi Brúarjökul: 1. Rennslisskýrslur um Kreppu og Jökulsá á Brú (Vatnamœlingar, Orkustofnun). Meðaltalsrennsli Kreppu, 1290 Gl/ár, var notað fyrir árin 1971 og 1972 af því að mælingar við Kreppu hófust seint á árinu 1972. Nákvæmni skýrslna er sögð „slæm“á vetrum en góð annars. Istruflanir eru oft langvinn- ar. Óvissu rennslistalna má ef til vill meta 10—20% (Kristinn Einarsson, pers. uppl. 1985). 2. Vetrarákomutölur af tveimur stöðum á Brúarjökli (Sigurjón Rist 1952) og af jökulhryggnum sunnan hans (Kristinn Einarsson 1982 b). Þær eru á bilinu 2300 mm — 2900 mm (vatnsgildi). 3. Kort og loftljósmyndir (1967—1982). 4. Úrkomugögn frá Brú, um 40 km NA af Brúarjökli (Veðurstofa íslands). Mat Öddu Báru Sigfúsdóttur (1964, 1975) á úrkomu á norðaustanverðum Vatnajökli 1931 — 1960 er einnig haft til hliðsjónar,. í ljós kom að hvorki kort né ljósmyndir heimiluðu mat á rýrnun Brúarjökuls. Flæðarlínur á kortum eru of ónákvæmar en fannir og aur á jökulsporðinum rýrðu aftur á móti gildi loftmyndanna. Samkvæmt mælingum við Kringilsárrana hefur jökullinn hopað þar um 1260 m frá 1963/64 til 1977 að telja (Sigurjón Rist pers. uppl. 1984). Horfið var frá því að reyna að finna jökulþátt vatnsfallanna út frá leysingu á Brúar- jökli eða rýrnun hans en þess í stað reynt að meta þáttinn af rennslisskýrslunum einum; sem fyrstu nálg- un. Tímabilinu 1971 — 1982 var skipt í tímaskeið með hliðsjón af tímaskeiðunum er valin voru fyrir Tungnaá (tafla 3). TAFLA 3 AFRENNSLI BRÚARJÖKULS (GLACIAL RUN-OFF FROM BRÚARJÖKULL) Tímabil Meðalársrennsli Kreppa/Jökulsá Grunnrennsli Y firborðsafrennsli Jökulþáttur (Period) (Mean annual discharge ) (Gl/a) aQ (Base flow) (Gl/a) bQ (Direct run-off) (Gl/a) dQ (Glacial run-off (Gl/a) R 1971-1976 1332/4160 1076 471 3945 (71,8%)* 1977-1979 1342/3403 796 419 3538 (74,5%)* 1980-1982 1144/3516 832 360 3425 (73,4%)* *hluti jökulafrennslis (jökulþáttar) í heildarársrennslinu. (percentage of glacial run-off in total annual discharge) ~ allar tölur í töflunni hafa eininguna Gl/ár 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.