Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 58

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 58
Tvíhlaup á Skeiðarársandi 1986 BJARNI KRISTINSSON Um mánaðamótin ágúst september 1986 hljóp vatn úr bæði Grímsvötnum og Grænalóni samtímis. Vatna- mælingar Orkustofnunar mældu hlaupin. Vatn úr Grímsvötnum hljóp í farveg Skeiðarár og varð heildarrennslið a.m.k. 1,2 km3, og hámarks- rennslið 2000 m3/s. Heildarmagn svifaurs varð um 9 milljónir tonna. Heildar- og hámarksrennsli þessa hlaups var mjög áþekkt því sem var í hlaupinu 1982, en svifaurinn var nú um 30% minni. Grænalón hljóp í farvegi Súlu og Gígjukvíslar. Mesta rennsli í Súlu (+ Núpsvötn) varð yfir 2000 nr'/s, en hámark Gígjukvíslar var innan við 800 m3/s. Hámörk voru ekki samtímis. Vegna fárra rennslismæl- inga verður heildarrennsli Grænalónshlaups ekki reiknað með þeim upplýsingum, en það fæst hugsan- lega með hjálp loftmynda. Mynd 2. Súluhlaup, rennsli a.m.k. 1000 m3/s. Mynd- in er tekin úr flugvél þ. 29.8. 1986, einum sólarhring fyrir hámark hlaups. (Ljósm. Oddur Sigurðsson). — Fig. 2. Jökulhlaup from Grœnalón 24 hours before the flood peak 29.8. 1986. The maximum discharge reached at least 1000 m3/s. (Photo: Oddur Sigurðsson) Mynd 1. Skeiðarárhlaup, rennsli nærri 1800 m3/s. Séð úr Skaftafells- brekkum 12 stundum fyrir hámark hlaups, 7.9. 1986. (Ljósm. Bjarni Kristinsson). — Fig. 1. Jökulhlaup from Grímsvötn in the river Skeið- ará. Discharge 1800 m’/s. View from Skaftafell 12 hours before the flood peak 7. Sept. 1986. (Photo: Bjarni Kristinsson) 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.