Jökull


Jökull - 01.12.1986, Page 58

Jökull - 01.12.1986, Page 58
Tvíhlaup á Skeiðarársandi 1986 BJARNI KRISTINSSON Um mánaðamótin ágúst september 1986 hljóp vatn úr bæði Grímsvötnum og Grænalóni samtímis. Vatna- mælingar Orkustofnunar mældu hlaupin. Vatn úr Grímsvötnum hljóp í farveg Skeiðarár og varð heildarrennslið a.m.k. 1,2 km3, og hámarks- rennslið 2000 m3/s. Heildarmagn svifaurs varð um 9 milljónir tonna. Heildar- og hámarksrennsli þessa hlaups var mjög áþekkt því sem var í hlaupinu 1982, en svifaurinn var nú um 30% minni. Grænalón hljóp í farvegi Súlu og Gígjukvíslar. Mesta rennsli í Súlu (+ Núpsvötn) varð yfir 2000 nr'/s, en hámark Gígjukvíslar var innan við 800 m3/s. Hámörk voru ekki samtímis. Vegna fárra rennslismæl- inga verður heildarrennsli Grænalónshlaups ekki reiknað með þeim upplýsingum, en það fæst hugsan- lega með hjálp loftmynda. Mynd 2. Súluhlaup, rennsli a.m.k. 1000 m3/s. Mynd- in er tekin úr flugvél þ. 29.8. 1986, einum sólarhring fyrir hámark hlaups. (Ljósm. Oddur Sigurðsson). — Fig. 2. Jökulhlaup from Grœnalón 24 hours before the flood peak 29.8. 1986. The maximum discharge reached at least 1000 m3/s. (Photo: Oddur Sigurðsson) Mynd 1. Skeiðarárhlaup, rennsli nærri 1800 m3/s. Séð úr Skaftafells- brekkum 12 stundum fyrir hámark hlaups, 7.9. 1986. (Ljósm. Bjarni Kristinsson). — Fig. 1. Jökulhlaup from Grímsvötn in the river Skeið- ará. Discharge 1800 m’/s. View from Skaftafell 12 hours before the flood peak 7. Sept. 1986. (Photo: Bjarni Kristinsson) 56

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.