Jökull


Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 80

Jökull - 01.12.1986, Blaðsíða 80
■4ir- 2. mynd í september 1967 var reynt að nota þyrlu í fyrsta sinn hérlendis til þess að mæla leysingu. Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti félaga í Jöklarannsóknarfé- laginu til aflestra á stöngum sem voru meðfram lang- skurðarlínu á Tungnaárjökli. (Ljósm. Ari T. Guð- mundsson) — Fig. 2. Ablation measurments on Tunganárjökull in 1967 with the aid of d helicopter (Icel. Coast Guard). þar sem Bn er afkoma, P er úrkoma á jöklinum, R er afrennsli jökulsins og E er uppgufun. Þeirri stærð er sleppt þar eð hún kemur Iítt við sögu á íslenskum jöklum. Ekki er heldur gert ráð fyrir að neitt af úr- komunni sígi til grunnvatnsins. Tímabilinu 1961 — 1982 var skipt í 4 tímaskeið. Lengstu mælilínur úr langskurðarmælingunum réðu skiptingunni (tafla 2). Því næst var jöklinum skipt í 4 svæði eftir korti Helga Björnssonar( 1982 a,b) sem hér seg- ir: Ofan jafnvægislínu: 1240 m y.s. til 1500 m y.s.: 28,2 km2 Neðan jafnvægislínu: 1160 m y.s. til 1240 m y.s.: 17,4 km2 870 m y.s. til 1160 m y.s.: 65,8 km2 ca. 690m y.s.til 870m y.s.: 10,0til35,l km2 Flatarmál neðsta svæðisins er haft breytilegt. Á tíma- bilinu sem um ræðir hopaði Tungnaárjökull rúma tvo kílómetra, stundum fáeina metra á ári, stundum um og yfir 200 metra (Sigurjón Rist 1984, Ari T. Guð- mundsson 1984). Með hliðsjón af mati Sigmundar Freysteinssonar (1984) er jökullinn talinn vera um 150 km2 að flatarmáli í upphafi tímabilsins. Síðan er fundið hve langt jökullinn hopaði á hverju hinna fjög- urra tímaskeiða. Með því að ætla jökuljaðarinn um 15 km langan má auðveldlega reikna hve flatarmálið minnkaði mikið á hverju tímaskeiði. Stuðst var við meðalflatarmál á hverju tímaskeiði; meðaltal flatar- málsins í upphafi þess og flatarmáls í lokin. Með TAFLA 2 AFRENNSLI OG BÚSKAPUR TUNGNAÁRJÖKULS (TUNGNAÁRJÖKULL: RUN-OFF AND NETBALANCE) Árabil Meðalársrennsli Tungnaár (Gl/ár) Jökulrýrnun (Gl/ár) Árleg neikvæð afkoma (Gl/ár) Heildarúrkoma (Gl/ár) P Jökulafrennsli (Gl/ár) R Hluti af meðalársrennsli (Period) (Mean annual (Volume re- (Annual neg. net (Total precipi- (Glacial run- (Part of mean '06/1961- discharge) (Gl/a) duction) (Gl) balance) (Gl/a) tation) (Gl) off) (Gl/a) ann. discharge) '06/1967 '07/1967- 2653 1917 319 1972 647 24,3% '06/1976 '07/1976- 2834 1599 177 3110 552 19,4% '06/1979 '07/1979- 2601 468 156 888 452 17,3% '06/1982 2437 400* 133* 803 400* 16,4% *ágiskun (estimate) 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.