Jökull


Jökull - 01.12.1986, Page 11

Jökull - 01.12.1986, Page 11
evolution of the crust. J. Geophys. Res. 90: 10011-10025. Pálmason, G., 1971: Crustal structure of Iceland from explosion seismology. Soc. Sci. Islandica, Rit 40, 187 pp. Pálmason, G., 1973: Kinematics and heat flow in a volcanic rift zone with application to Iceland. Geophys. J.R. Astr. Soc. 26: 515 — 535. Pálmason, G., 1980: Geothermal energy. Náttúru- fræðingurinn 50: 147 — 156. Pálmason, G. and K. Sæmundsson, 1974: Iceland in relation to the Mid-Atlantic Ridge. Ann. Rev. Earth Planet. Sci. 2: 25 — 63. Sigvaldason, G.E., 1963: Epidote and related minerals in two deep geothermal drill holes, Reykjavík and Hveragerdi, Iceland. U.S. Geol. Surv., Prof. Paper 450E: 77-79. Stefánsson, V. and S. Arnórsson, 1975: A comparative study of hot-water chemistry and bedrock resistiv- ity in the Southern Lowlands of Iceland. Proc. 2nd UN. Symposium on the Development and Use of Geothermal Resources, San Francisco, May 20-29: 1207-1216. Sæmundsson, K, 1966: Zwei neue C14-Datierungen islándischer Vulkanausbriiche. Eiszeitalter und Gegenwart 17: 85 — 86. Sæmundsson, K, 1967: An outline of the structure of SW-Iceland. In: S. Björnsson (ed.) Iceland and Midocean Ridges. Soc. Sci. Icelandica Rit 38: 151-161. Sæmundsson, K. and I.B. Fridleifsson, 1980: Appli- cation of geology in geothermal research in Ice- land. Náttúrufræðingurinn 50: 157 — 188 (In Ice- landic with English summary). Walker, G.P.L., 1960: Zeolite zones and dike distribu- tion in relation to the structure of the basalts of eastern Iceland, J. Geol. 68: 515 — 528. Ágrip LÍKAN AF JARÐHITAKERFUNUM í REYKHOLTSDAL OG í OFANVERÐRI ÁRNESSÝSLU í LJÓSI ÝMISSA JARÐFRÆÐILEGRA OG JARÐHITAFRÆÐI- LEGRA ÞÁTTA Á SUÐVESTURLANDI. Talið er, að kvikuinnskot séu varmagjafinn fyrir jarðhitakerfin í Reykholtsdal og í ofanverðri Árnes- sýslu. Líklegast er kvikan upprunnin undir Þingvalla- Langjökuls-gosbeltinu. Dvínandi gliðnun í þessu gos- belti eykur líkur á því að kvikan leiti út í eldri jarðlög til beggja hliða eins og gosmyndanir frá síðkvarter, sem liggja utan þessa beltis, gefa raunar til kynna, en þær liggja mislægt ofan á mun eldri berggrunni. Efnahitamælar benda til allt að 150”C í jarðhitakerf- mu í Reykholtsdal og 200°C í ofanverðri Árnessýslu. Talið er, að bæði jarðhitakerfm séu svonefnd hræring- arkerfi. I Reykholtsdal er talið, að hræringin sé bund- in við tiltölulega ungar sprungur og að lekt berggrunn- sins utan þeirra sé sáralítil. I ofanverðri Árnessýslu er talið, að hringrásin sé líka einkum með sprungum, en að niðurstreymi geti einnig átt sér stað um porur í berginu umhverfis þessar sprungur. Heita vatnið er úrkoma, upphaflega komin frá hálendari svæðum. Fyrir jarðhitakerfið í Reykholtsdal er ákomusvæðið talið vera á og við Arnarvatnsheiði, en fyrir ofanverða Árnessýslu suðurbrún Langjökuls. Vatnið streymir sem grunnvatn á tiltölulega litlu dýpi til jarðhitasvæð- anna, hluti þess jafnvel á yfirborði. Niðurstreymi á sér stað innan sjálfra jarðhitasvæðanna eða í næsta ná- grenni þeirra. Ummyndun í nokkrum jarðhitakerfum suðvestan- lands gefur til kynna, að háhitasvæði geti þróast yfir í Iághitasvæði samfara því, að háhitasvæðin reka út úr gosbeltinu. Jarðhitinn í Reykholtsdal getur þó naum- ast verið upprunninn á þennan hátt vegna ljarlægðar svæðisins frá gosbeltinu. Hinn hái styrkur brenni- steinsvetnis í hverunum við Laugarvatn, Árnessýslu, er talinn vísbending um, að kvika sé sem stendur að viðhalda varmagjafanum. 9

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.