Jökull


Jökull - 01.12.1994, Síða 29

Jökull - 01.12.1994, Síða 29
Agrip: Fyrstu staðsetningarmælingar á Hengilssvæðinu með GPS-kerfinu, og áhrif sjávarfalla á landhæð. Sumarið 1991 var sett upp net 23 mælipunkta til nákvæmra landmælinga á Hengilssvæðinu. Netið náði yfir 20 x 25 km, og að auki voru gerðar saman- burðarmælingar á fjórum stöðum í allt að 75 km fjar- lægð til austurs og vesturs. Hengilssvæðið þótti áhugavert til þessara mælinga sökum legu þess á flekamótum. Mælingarnar voru gerðar með mót- tökutækjum fyrir C/A mótun af Ashtech gerð. Hver mæling stóð að meðaltali yfir í 8 klst. Þegar fjarlægð milli stöðva var um eða innan við 35 km, og í 20 klst. Þegar fjarlægðin var 75 km. Unnið var úr mæling- unum með hugbúnaði frá Bemarháskóla. Besta heild- arlausn á mælingum gaf óvissu sem fyrir flesta mæli- punkta var minni en 1 cm í lóðrétta stefnu. Utreikn- ingar á lóðréttum landhreyfingum vegna álags af völdum sjávarfalla kringum Island (með óbirtu líkan- reikniforriti frá Wu Ling og Morgan) gáfu til kynna að dagsveiflur í hæðarmun staða gætu náð 6 mm. Dagsveiflur í láréttri staðsetningu af sömu ástæðu gátu náð 2 mm, hvorutveggja fyrir 75 km mælilínur. Hæðarmunur útreiknaðra staða breytast hinsvegar frá degi til dags um 50-60 mm, sem bendir til þess að aðrir þættir hafi haft mun meiri áhrif á mæliniður- stöður en sjávarföllin. Ekki er þekkt hverjir þessir þættir voru, en mögulega urðu merkjasendingar frá gervitunglum fyrir tímatöf í fareindahvolfinu eða veðrahvolfinu frábrugðinni þeirri sem hugbúnaðurinn gerir ráð fyrir. Einnig gætu brautir gervitunglanna hafa flökt til. Af þessum ástæðum gerist ekki þörf á því að leiðrétta staðsetningarniðurstöðurnar fyrir sjávarfallaáhrifum, en slíkar leiðréttingar getur þurft að gera síðar meir þegar mælingar verða nákvæmari og fjarlægðir milli mælipunkta lengri. JÖKULL, No. 44 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.