Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Page 6

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Page 6
Frá vinstri; Guörún Pálmadóttir brautar- stjóri iðjuþjálfunar- brautar, Snæfríöur Þóra Egilson lektor viö iöjuþjálfunar- braut, Þorsteinn Gunnarsson rektor og Sigríöur Halldórs- dóttir forstööum. heilbrigöisdeildar. unar og kynnti uppbyggingu náms- ins. Að hátíðarhöldum loknum sýndi forstöðumaður heilbrigðisdeildar okkur húsnæði háskólans á Sólborg, þar á meðal nýtt og glæsilegt bóka- safn. Það var einstök tilfinning að finna fyrir allri þessari hlýju í okkar garð. Þetta var eins og að vera boðin velkomin í nána og hlýja fjölskyldu. Hope Knútsson Tilkynning! Hagnýtt rit við nám og störf! fáanlegt hjá: • Bóksölu Stúdenta, Reykjavík • Bókvali, Akureyri • Auði Axelsdóttur, iðjuþjálfun geðd. Lsp. s: 560 1791/560 1792 t 6 IÐJUÞJALFINN 2/97

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.