Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Qupperneq 10

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Qupperneq 10
Iðjuþjálfun ER ÞJÓÐHAGSLEGA HAGKVÆM - segir Dr. Sigríöur Halldórsdóttir forstööumaöur heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri VIÐ TÖLDUM AÐ NÁMSBRAUT í IÐJUÞJALFUN HENTAÐIVEL HÉR, ENDA MIKILL SKORTUR Á FÓLKI TIL STARFA í ÞESSARI MIKILVÆGU STÉTT. Deildin fékk nafn sitt vegna þess aö þegar í upphafi var gert ráö fyrir fleiri heilbrigöisgreinum inn- an hennar og markmiöiö er aö auka fjölbreytni í námi. Reynslan sýnir einnig aö slík tilhögun gefur möguleika á samkennslu sem er afar hagkvæmt þegar horft er til framtíöar. Fleiri til starfa Fdmenni hefur lengi hdð stofnunum úti ú lcmdi og í heilbrigðisdeild eru nemend- ur undirbúnir fyrir störf við ólíkar að- stæður. - Forsagan er eiginlega sú að það var mikill skortur á heilbrigðismenntuðu fólki á landsbyggðinni. Það var eins og fólk fyrir sunnan kæmist aldrei upp úr Artúnsbrekkunni! Hjúkrun- arfræðingar eru fjölmennasta heil- brigðisstéttin og mikil þörf á þeim víða. Það var því afar bagalegt fyrir stofnanir úti á landi að geta aldrei fullmannað þau störf sem voru fyrir hendi. Þessi skortur á menntuðu fólki er líka það sem litið er til þegar við hugsum um iðjuþjálfun. Það vantar hreinlega svo marga iðju- þjálfa til starfa, einkum úti á landi. Með heilbrigðisdeildinni viljum við marka okkar sérstöðu þannig, að við gerum líka ráð fyrir að fólk geti farið að vinna úti á landsbyggðinni og undirbúum það með tilliti til þess. Það má nefna að eftir að háskólinn fór að brautskrá hjúkrunarfræðinga, hef- ur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri í fyrsta sinn getað fullmannað stöður hjúkrunarfræðinga, segir Sigríður. Valkostur Sigríður hefur lengi lmft dhuga d því að boðið yrði upp d ndm í iðjuþjdlfun. Hún kynntist fræðigreininni d alþjóðlegri rdð- stefnu í Finnlandi fyrir nokkrum drum, þar sem hún meðal annars hlýddi d fyr- irlestra hjd dströlskum iðjuþjdlfum. - Það er nú svo sérstakt að það er nán- ast við stofnun deildarinnar að rætt var um að bjóða upp á nám í iðju- þjálfun. Eg hóf störf hér fyrir sex árum og það var eitt af mínum fyrstu verkum, eftir að ég var kosin að tala við Hope Knútsson formann IÞÍ um þá hugmynd að stofna náms- braut í iðjuþjálfun hér á Akureyri. Þeirri ósk deildi ég með flestum ef ekki öllum kennurum í deildinni. Við töldum að námsbraut í iðjuþjálf- un hentaði vel hér, enda mikill skort- ur á fólki til starfa í þessari mikil- vægu stétt. Ég kynntist áströlskum iðjuþjálfum á ráðstefnu í Finnlandi vorið 1991, sama ár og ég var kosin forstöðumaður heilbrigðisdeildar og fékk þá mikinn áhuga á að kynna mér fræðigreinina betur. Það kvikn- aði mikill áhugi hjá mér, bæði eftir að hafa kynnst þessum hópi og hlýtt á fyrirlestra þeirra. Innan deildarinn- ar hér var einhugur um að koma á fót námi í iðjuþjálfun vegna þess að við þurfum að fá fleiri hefðbundnar 10 IÐJUÞJÁLFINN 2/97

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.