Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Page 24

Iðjuþjálfinn - 01.12.1997, Page 24
Lokaorð Samspil fólks við iðju og umhverfi breytist og þróast á lífsleiðinni, í takt við þá möguleika og þær hindranir sem lífshlaup þeirra felur í sér. Iðja hvers manns verður því að skoðast í samhengi við eiginleika hans, sem og þær aðstæður sem hann býr við. Að lokum skulum við skoða hvernig þessir þættir fléttast saman og ákvarða í raun færni við iðju. Færni við iðju Færni við iðju 3. mynd. Law, Polatajko, Baptiste og Townsend (1997). Úr Enabling Occupation, bls. 47 Greinarhöfundur er lektor viö námsbraut í iöjuþjálfun viö Háskólann á Akureyri og starfar auk þess viö Greiningar- og réögjafarstöö ríkisins. Heimildaskrá: Christiansen, C. (1991). Occupational ther- apy: Intervention for life performance. I C. Christiansen & C. Baum (ritstj). Occupational therapy: Overcoming human performance deficits. Thorofare, NJ: Slack. Elsa Friðfinnsdóttir, Guðrún Pálmadóttir, Hermann Óskarsson og Snæfríður Þóra Egilson (1997). Iðjupjálfunarbraut við heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri: Lokaskýrsla starfshóps. Háskólinn á Akureyri. Guðrún Pálmadóttir, Kristjana Fenger, Rósa Hauksdóttir, Sigrún Garðars- dóttir, Snæfríður Þóra Egilson og Þóra Leósdóttir. (1996). íðorð iiðjupjálfun. Reykjavík: Iðjuþjálfafélag íslands. Kielhofi.er, G. (1995). A model ofhuman occupation: Theory and application. Baltimore: Wilham and Wilkins. Kielhofner, G. (1993). Knowledge bases of occupational therapy. In Hopkins, H.L. & Smith, H.D. (ed).Williard and Spackman's occupational therapy. Law, M., Polatajko, H. Baptiste, S. & Townsend, E. (1997). Core concepts of occupational therapy. In Townsend, E. (ed.).Enabling Occupation. Ottawa: Canadian Association of Occupational Ther- apists. Elsa Friðfinnsdóttir, Guðrún Pálmadóttir, Hermann Óskarsson og Snæfríður Þóra Egilson. (1997). Háskólinn á Akureyri: Lokaskýrsla starfshóps um iðjupjálfunar- braut við heilbrigðisdeild Háskólans á Ak- ureyri. Primeau, L.A. (1966). Workand leisure: Transcending the dichotomy. Americ- an Journal of Occupational Therapy, 50,569-577. Snæfríður Þóra Egilson og Þóra Leósdóttir (1997). Leikurog iðja. Reykjavík: Una h.f. 24 IÐJUÞJÁLFINN 2/97

x

Iðjuþjálfinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.