Feykir - 26.11.2009, Blaðsíða 35
Nýtt pípuorgel í Biönduóskirkju
Glæsilegt hljóðfæri
Hið nýja og glæsilega pípuorgel
Blönduóskirkju var vfgt sunnu-
daginn 15. nóvember sl. Það var
Björgvin Tómasson á Stokkseyri
sem hafði yfirumsjón með verkinu
sem hófst árið 2007.
Orgelið ber ópustöluna 30 en auk
Björgvins komu að smíði orgelsins
þeir Egill Björgvinsson, Guðmundur
Gestur Þórisson, Jóhann Hallur
Jónsson og Júlíus Óttar Björgvinsson.
Orgelhúsið er smíðað úr evrópskri
eik og einnig allar trépípur þess, 72
að tölu. Málmpípur eru smíðaðar
úr hinum ýmsu tin- og blýblöndum
en samtals hefur hljóðfærið 1.245
pípur. Hljóðfærið hefur mekanísk
nótnaborðstengsl og rafstýrð radd-
tengsl með 192 forvalsmöguleikum.
Hljóðfærið hefur 21 rödd sem skiptast
á tvö hljómborð og pedal.
Fjölmenni var við messuna er
orgelið var vígt en það var Sr. Jón A.
Baldvinsson, biskup á Hólum, sem vígði
orgelið og predikaði, Sr. Sveinbjörn
R. Einarsson þjónaði fyrir altari, kór
Blönduósskirkju söng, Þórhallur
* * *
JÓWMiœ 55
MYNDIR AUÐUNN SIG.
Barðason söng einsöng og þeir Einar
BjarniogHöskuldurSveinnBjörnssynir
og Skarphéðinn H. Einarsson spiluðu
á málmblásturshljóðfæri ásamt Sól-
veigu S. Einarsdóttur organista.
Að athöfn lokinni var boðið til
kaffisamsætis í Félagsheimilinu á
Blönduósi í boði sóknarnefndar en þar
voru flutt nokkur ávörp og Þórhallur
söng einsöng við undirleik Benedikts
Blöndal.
Veríð velkomin að versla jólagjafirnar hjá okkur!
Hér er að finna fjölbreytt og vandað úrvals hanc
frá handverksfólki á svœðinu
J ólas veina verlsstæoi
Krakkar! Velkomin að kíkja upp á loft til okkar,
þar sem jólasveinarnir eru með vinnustofu sfna í ár! .
'30*- Sögustund
Laugardagana 12. des. og 19. des. klukkan 14:00
lesnar fyrir börn í vinnustofu jólasveinanna!
vw.bardusa.123
Desemker opnunartimar:
Alla föstudaga og Taugardaga 13 -18
Sunnudagur 20. des. 13 - 18
Mánudagur 21. des. 13 -18
Þriðjudagur 22. des. 13 -18
Þorláksmessa 13 - 20
|t||lHlH!IBI
1%dM_550
^^éttiu^vi
Bílamálun
og réttingar
Fljót og góð þjónusta
Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 8-12 og 13-18
Föstudaga kl. 8-12 og 13-16
Borgarröst 5, Sauðárkrókur • Sími 453 6760 / 698 4342
Fax: 453 6761 - Netfang: malverk550@simnet.is
Tjónamatskerfi - Skoðun fyrir öll tryggingarfélög
a§sjóvÁ gq © yOnoun fib isTaaunm