Feykir


Feykir - 26.11.2009, Blaðsíða 20

Feykir - 26.11.2009, Blaðsíða 20
500 gr. hveiti 250 gr. sykur 180 gr. smjöriíki lVídl. sýróp 1 dl. vatn 1 tsk. engifer IV2 hjartasalt V2 tsk. pipar 2 tsk. kanill 1 tsk. negull 2 tsk. natron Aðferð: Blanda þurrefnum vel saman - mylja lint smjörlíkið saman við - blanda sýrópinu saman við - svo vatninu (nota tæplega 1 dl.) - hnoða saman - alls ekki hnoða mikið, bara þannig að það haldist vel saman. Svo á að setja plast yfir og geyma í ísskáp allt að 1 sólahring. Rúlla út í lengjur - skera litla bita og rúlla í kúlur - passa bara að gera ekki of mikið svo deigið verði ekki klístrað. Kúlurnar settar á plötu og bakaðar við 200°C. Piparkökur du /a Jóhanna ¥10 JÓMMÍJMW 4 tómatar 1-2paprikur, hvaðalitursem er, fer eftir smekk V2 agúrka 1 avokado vel þroskaður 1 rauðlaukur 1 dl. semamfræ 2 msk. hunang Fetaostur Lummur 500 gr. hveiti 100 gr. haframjöl 100 gr. sykur 100 gr. rúsínur 2 tsk. lyftiduft V2 tsk. hjartasalt V2 tsk. salt 3AI. mjólk. Aðferð: Öllum þurrefnum blandað saman í skál og mjólkinni bætt út í og hrært vel. Steikt í tólg. Aðferð: Grænmetið er brytjað og sett í skál (mér finnst best að brytja það smátt). Sesamfræin sett á pönnu og léttristuð, geymd í sér skál. Kjúklingurinn skorinn í bita og steiktur á pönnu. Þegar kjúklingurinn er steiktur er hunangið sett út á pönnuna og kjúklingurinn brúnaður upp úr því. Kjúklingurinn settur í skálina saman við grænmetið og sesamfbæjum stráð yfir. Öllu blandað vel saman með salatgöfflum. Að lokum er Fetaosturinn settur út í salatið. Gott er að bera fram hvítlauksbrauð með salatinu. Uppskriftin er ætluð fjórum. Rauðká/ V2 rauðkálshöfuð (meðalstórt) 1 rauðlaukur 1 epli 2 msk. ólívuolía 1 dl. sólberjasulta eða týtuberjasulta 100 gr. sykur 3 msk. balsamic edik V2 tsk. engifer Va tsk. kanill 2 dl. vatn Negull á hnífsoddi Pipar og s alt Aðferð: Allt sett í pott og soðið saman. Kjúklingasalat Þetta salat er mjög vinsælt á mínuheimili. Efþaðereitthvað sem einhver á heimilinu borðar ekki í salatinu er hægt að halda því aðskildu. Ég set t.d. ekki fetaostinn út í salatið heldur hef hann í sérskál þar sem ég er sú eina á heimilinu sem þykir hann góður. Rétturinn er léttur i maga og því tilvalið að bera hann á borð eftir allt kjötátið um jólin. 4 kjúklingabringur V2 höfuð salat, má vera hvaða salat sem er, allt eftir smekk Himneskt góðgæti 3 eggjahvítur 1 V2 dl. púðursykur 1 dl. sykur 2 stórir bollar Rice krispies Eggjahvítur, púðursykur og sykur þeytt saman, síðan er Rice krispies hrært saman við. Sett á bökunarplötu og bakað við 150° í 60 mínútur. Súkkulaðisósa: 200 gr. suðusúkkulaði 1 dl. rjómi Sett í pott og hitað þar til súkkulaðið er bráðnað. Rjómakrem: V21. rjómi 3 eggjahvítur 5 msk. flórsykur 5 msk. koníak (má nota t.d. sherry) Eggj arauður og flórsykur þeytt vel saman, rjóminn þeyttur sér og öllu hrært saman ásamt koníakinu. Ferskir ávextir: jarðarber, blá- ber, kíví, vínber, stjörnuávextir o.fl. Marengsbotninn er brotinn í stykki og settur í skál eða mót. Súkkulaðisósunni hellt yfir og rjómakreminu smurt þar yfir. Síðan er kakan skreytt með miklu af ferskum ávöxtum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.