Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1960, Blaðsíða 26
24 Manntalið 1703 Skaftafellssýslu, 21%. Það var tiltölulega minna um niðursetninga í öllum sýsl- unum vestanlands (Hnappadalssýsla—Norður-ísafjarðarsýsla) heldur en í norður- sýslunum. Minnst var um niðursetninga í Norður-ísafjarðarsýslu, aðeins 3% af íbúunum. í 4 lxreppum voru engir niðursetningar (Auðkúluhreppi í ísafjarðar- sýslu, Trékyllisvík í Strandasýslu, Þorkelshólshreppi í Húnavatnssýslu og Grímsey), og í 15 hreppum var tala niðursetninga lægri en 5%, og voru þeir hreppar allir vestan- og norðanlands (frá Hnappadalssýslu til Þingeyjarsýslu). Hins vegar var tala niðursetninga hærri en 20% í 20 hreppum, öllum á Austur- og Suðurlandi. Tiltölulega hæst var hún í Mjóafjarðarhreppi, 33% eða þriðjungur af íbúatölunni, þar næst í Vallnahreppi 27%, og í Fljótsdalshreppi og Kleifahreppi í Skaftafells- sýslu, 26%. í þessum 4 hreppum var þannig meir en */4 íbúanna niðursetningar. Manntalið her ekki með sér, að mikið liaíi kveðið að því, að fólki hafi verið haldið við búskap með sveitarstyrk. Slíkir þurfamenn með skylduliði sínu, sem taldir eru í manntalinu, ná ekki af tölu niðursetninga, og það er varla ncma í 3 sýslum, Austur-Skaftafellssýslu, Snæfellsnessýslu og Árnessýslu, sem nokkuð verulega ber á þessu. í þessum þrem sýslum voru 2/3 þess fólks, sem talið hefur verið með svcitarstyrk, og í Austur-Skaftafellssýslu verður þetta til að liækka þurfamannatöluna úr rúml. ]/5 íbúanna upp í rúml. x/3. Um þessa styrkþega gegnir sama máli sem um niðursetninga, að meira er um þá á Austur- og Suðurlandi heldur en á Vestur- og Norðurlandi. Aftur á móti er öðru máli að gegna um ílakkarana. Þeir eru miklu fleiri vestan- og norðanlands heldur en sunnanlands. Þeir virðast frekar hafa sótt í þau héruð, þar sem sveitar- þyngslin voru minni. í töflu V (bls. 50) er tilgreindur aldur niðursetninga og flakkara í 5 ára aldurs- flokkum. Helmingur niðursetninganna hefur verið innan við tvítugsaldur, þriðj- ungurinn milli tvítugs og sextugs, en aðeins J/7 yfir sextugt. Eftirfarandi yfirht sýnir, hve niðursetningar hafa verið mikill hluti af hverjum 5 ára aldursflokki: 0—4 .................... 4,5 5—9 ..................... 18,2 10—14 .................... 23,9 15—19 .................... 21,1 20—24 .................... 11,0 25—29 ................... 5,1 30—34 ................... 4,5 35—39 ................... 5,1 40—44 ................... 7,3 45—49 ................... 9,7 50—54 .................... 11,5 55—59 .................. 15,5 60—64 .................. 22,6 65—69 .................. 22,0 70—74 .................. 24,7 75—79 .................. 32,2 80—84 .................. 32,8 85—89 .................. 44,7 90—94 .................. 47,2 95—99 .................. 18,7 Á öllum aldri 13,5 í yngstu aldursflokkunum, innan 5 ára, er lítið um niðursetninga, innan við 5%, en það er athyglisvert, hve mikill liluti barna og unglinga, frá 5 ára og upp að tvítugu, liefur verið niðursetningar. Það er meira en x/5 af öllum unglingum frá 10—19 ára aldri og jafnvel nærri 24% af unglingum 10—14 ára. Bendir það til þess, að mjög algengt liafi verið, að barnaheimili hafi flosnað upp og börnin farið á sveitina. Eftir tvítugt lækkar hlutfallstalan mjög ört og er ekki nema um 5% frá 25 ára aldri og upp að fertugu, en síðan fer liún aftur hækkandi, og þegar komið er yfir sextugt, er hún aftur orðin rúml. %. Heldur liún svo áfram að hækka, allt upp í næstum helming við níræðisaldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.