Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 11
Maunlalið 1960
9
6. Fceðingarstadur: Þegar hann er í þéttbýli, tilgreinist heiti kaupstaðar eða þorps,
en ef hann er í sveit tilgreinist bæjar- eða húsheiti, auk hrepps og sýslu. Upp-
gjöf fæðingarstaðar miðast við þau landfræðimörk, sem gilda á skráningardegi,
þannig telst t. d. Akureyri vera fæðingarstaður allra, scm fæddust í Glerár-
þorpi, þar eð það liefur verið sameinað Akureyri. — Fæðingarland cr tiigreint
fyrir þann, sem fæddur cr crlendis.
7. Trúfélag: Þjóðkirkjan, Fríkirkjan í Reykjavík, Aðventistar, kaþólskir, o. s. frv.
Trúfélög eru tekin með jafnt þó þau liafi ekki söfnuð hér á landi.
8. Ríkisborgararéttur: Hætta er á, að fólk segi óviljandi rangt til um ríkisborgara-
rétt sinn, því að stundum eru atvik þannig, að fólki cr ckki sjálfu fullljóst,
hvaða ríkisborgararétt það eða börn þess hafi. Var því í leiðbeiningum, sem
teljarar manntalsins fengu í liendur, allýtarleg greinargerð um, cftir hvaða
reglum menn öðlast og missa íslenzkan ríkisborgararétt. Þó er ástæða til að
ætla, að upplýsingar inanntalsins um ríkisborgararétt séu ótraustari cn annað
í niðurstöðum þess.
9. Fjarverandi og staddir: Þeir, sein dveljast í húsi, án þess að eiga þar lögheimili,
eru skráðir staddir þar, og skal fullt lögheimili þeirra tilgreint. Fyrir heimilis-
fasta cinstaklinga, scm eru fjarverandi á skráningardegi, skal tilgreina fullt
aðsetur dvalarstaðar.
10. Barneign kvenna og giftingarár: Tilgreina skal annars vegar tölu allra lifandi
fæddra barna hverrar konu, og hins vegar tölu allra lifandi fæddra barna í því
hjónabandi, sem kona er í á skrániiigardegi. Enn fremur giftingarár þess hjóna-
bands, enda sé kona samvistum við inann sinn, þegar skráning fer fram.
11. Þá cru loks spurningar um atvinnu manna, eða um, á hverju þeir lifa, ef þeir
eru starfslausir. Hér er annars vegar spurt um atvinnu eða uni á Iiverju inenn
Iifa í vikunni 20.—26. nóv. 1960, hins vegar urn atvinnu í marz og júli 1960.
12. Atvinnugrein í „nóvembervikunnili: Allir þeir — börn jafnt og fullorðnir — sem
hafa tekjur í pcningum eða öðru verðmæti í nóvembervikunni (hér gildir einu,
hvort um er að ræða fullt starf eða ekki), tilgreina heiti og tegund þess fyrir-
tækis eða þeirrar stofnunar, sem þcir vinna hjá. Sé hér um að ræða fleiri en
eitt fyrirtæki eða eina stofnun, tilgreinist aðcins sá aðili, sein mest er unnið
hjá. Ef fyrirtæki er skipt í deildir, tilgreinist deildin, sem unnið er í. Sé ckki
unninu fullur starfstími, tilgreinist tala unnina vinnustunda í nóvembervik-
unni. — Sjálfstæður atvinnurekandi tilgreinir atvinnu sína, t. d. þannig: ,,eigin
útgerð", „eigin fasteignasala41, „eigið hænsnabú“, o. s. frv. Fyrir húsmóður
(eða annan fjölskyldumeðlim, ungan eða gamlan), sem í nóvembervikunni
aðstoðar heimilisföður (eða annan fjölskyldumcðlim) við vinnu hans, með eða
án launa, skal þetta fært á skýrslu, ef aðstoðin nemur minnst þriðjungi venju-
legs vinnutíma. Fyrir dætur og aðra ættingja heima, sem hjálpa til við heimilis-
störf, færist það á skýrslu, enda stundi lilutaðeigandi ekki önnur störf. —
Þegar einstaklingur er um stundarsakir starfslaus í nóvembervikunni, skal það
tekið fram og ástæðu getið. — Fyrir alla aðra tilfærist, á liverju þeir lifa aðal-
Iega (t. d. elli- eða örorkulífeyrir, eftirlaun, eignatekjur o. fl.).
13. Vinnustétt í „nóvembervikunniií: Fyrir alla þá, sem hafa tekjur fyrir starf í
uóvembervikunni, upplýsist: Fyrir atvinnurekendur, livort þeir cru með að-
keypt vinnuafl eða ekki. Fyrir launþega, livort þeir eru á föstu mánaðar- eða
vikukaupi, á tíma- eða dagkaupi, eða hvort um aðra tilhögun launagreiðslu
sé að ræða, og þá hverja (ákvæðisvinna, uppmæling, hlutur o. fl.).
2