Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 37
35
Manntalið 1960
1960 1950 1940 1930 1920 1910
16 til 59 ára................................ 633 ... ... 677 666 769
15 til 64 ára................................ 632 662 654
60 ára og eldri.............................. 429 ... ... 413 435 552
65 ára og eldri.............................. 346 315 302
Atvinnuþátttaka kvenna. Eins og fram kemur hér á eftir eru tölur um sambúðar-
konur við atvinnustörf illa sambærilegar frá manntali til manntals, og hefur það
truflandi áhrif á samanburð talna um atvinnuþátttöku kvenna í hcild. En með
því að sleppa fjölskylduhjálp 1950 og 1960, og konum 14 ára og yngri 1950 og
1940, fæst gróf mynd af þróuninni frá 1920 til 1960. í yfirlitinu hér á eftir er þetta
gert. Tölur úr inanntalinu 1910 fylgja, en þær eru uáiiast hafðar með til þess að
ininna á, hve varasamur samanburður rnilli manntala getur verið. — í A-hluta
yfirlitsins kemur fram, að tala heimilishjúa er 1960 aðeins orðin tæpur fiinmtungur
þess, sem hún var 1930, og að lilutdeild þeirra í atvinnuveginum „þjónusta" var
77% þá, en ekki nema 14% 1960. Orsakir þessarar þróunar eru margar og verða
ckki raktar hér, en rétt er að taka það fram, að húshjálp sem atvinna kemur nú
orðið ekki fram í manntali nema að takmörkuðu leyti, vegna breytingar á formi
hennar á seinni árum. Heimilislijú, sem bjuggu lijá vinnuveitanda sínum og skiluðu
sér þar af leiðandi vel til manntals, eru nú orðin mjög fá á einkaheimilum. í þess
stað hefur — einkum í Reykjavík og öðru þéttbýli — komið húshjálp kvenna,
sem vinna fleiri eða færri stuudir vikulega að heimilisstörfum og húa ekki hjá
vinnuveitanda. Störf þessara kvenna koma yfirleitt ekki fram á manntalsskýrslu,
enda munu laun fyrir þau lítt eða ekki talin fram til skatts. — í A-hluta
yfirlitsins hér á eftir liafa atvinnuvegir 1910—40 verið færðir til flokkunar í mann-
tali 1960, eftir því sem því verður við komið, en slík tilfærsla er óþörf að því er
varðar manntalið 1950. Fjölskylduhjálp 1960 og 1950 er ekki meðtalin (1 941 og
3 604 konur), og ekki heldur börn 14 ára og yngri 1950 og 1940 (125 og 67 börn).
A. Skipting eftir atvinnuveguni 1960
Alls........................... 16 742
Landbúnaður ...................... 354
Fiskveiðar ........................ 88
Iðnaður ........................ 4 855
Byggingarstarfsemi ................ 58
Rafveitur o. fl.................... 46
Viðskipti ...................... 3 487
Samgöngur ........................ 813
Þjónusta1) ..................... 5 616
Varnarliðsvinna .................. 168
Atvinnuvegur ótilgreindur .. 1 257
J)Þar af heiinilishjú .............. 811
Aukning atvinnuþátttöku,
1920 = 100 ..................... 143
B. Skipting eftir aldri
1960
Alls .......................... 16 742
15—19 ára ...................... 3 694
20—24 .......................... 2 345
25—34 2 707
1950 1940 1930 1920 1910
14 348 14 664 14 340 11 677 16 744
2 451 3 575 4 151 2 128 7 517
97 96 151 13 6
3 813 3 196 2 508 1 962 2 043
82 15 1 - -
50 16 4 - -
1 985 1 186 914 524 302
475 205 178 99 30
5 364 6 362 6 383 6 768 6 716
31 13 50 183 130
1 832 4 231 4 887 5 844 6 258
123 126 123 100 (143)
Af 1 000 konuin á hv< erjum aldri
1950 1940 1960 1950 1940
14 348 14 664 292 286 338
3 605 3 479 514 601 611
2 936 2 881 421 484 565
2 397 2 757 235 233 311