Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 8
Formáli. Preface. í þessu riti eru birtar niðurstöður aðalmanntals 1. dcscmbcr 1960 varðandi manufjöldann, en áður kom út sérstakt hagskýrsluhcfti (nr. II, 43) um íbúðarhúsnæði landsmanna. Er það einnig byggt á upplýsingum, sem aflaö var við manntalið 1960. Við aðalmanntal 1960 var spurt um flest sömu atriði og við manntal 1. des. 1950 og nokkrum bætt við, aðallega varðandi atvinnu manna. I upphaíi inngangsins hér á eftir er gerð nánari grein fyrir þessum breytingum, og vísast til þess. Þar er og lýst tilhögun og framkvæmd manntals 1960 í cinstökum atriðum. I B-kafla inngangsins er geró grein fyrir úrvinnslu manntalsefniviðsins, og í C- kafla hans fjallað sérstaklega um hvert inanntalsalriði. 1 D-knfla inngangsins eru svo loks helztu niðurstöður manntals 1960, og þær bornar saman við niðurstöður eldri manntala, eftir því sem föng eru á. Þar aftan við cru svo aðaltöflur manntalsins, 58 að tölu. Því miður hefur orðið mikill dráttur á útkomu þessa rits, og stafar hann af ýmsum ástæóum. Vegna ofhlcðslu starfa í Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar varð nokkurra ára bið á því, að forrit til vélvinnslu manntalsspjalda fengjust gerð. Það takmarkaða vinnuafl, sem Skýrsluvélar liöfðu til forritagerðar, var bundið við nauðsynlegustu störf í þágu opinberrar stjómsýslu. Varð að lokum að gera sérstakar ráðstafanir til að fá manntalsforritin gerð, en þar var um að ræða mjög tíma- frekt verk. — önnur aðalástæða dráttarins var sú, að ýmis skýrslugerðarverkefni, sem talin vom ineira knýjandi, voru látin ganga fyrir úrvinnslu manntalsins. Má þar t. d. nefna, að haustið 1966 var komið á fót almennri skráningu nemenda frá næstsíðasta ári skyldunáms og til námslykta. Þá hefur og verið stofnað til heildarskráningar fyrirtækja (sbr. lög nr. 62/1969, um fyrirtækjaskrá), sem á að vera grundvöllur stjórnsýslu í sambandi við fyrirtieki á sama liátt og þjóðskráin cr það á sínu sviði, og hins vegar að vera grundvöllur hagskýrslugerðar um atvinnustarfsemina í landinu. Þá var og útgáfa Tölfræðihandbókar 1967 mjög viðamikið og knýjandi verkcfni. Auk þessa liefur verið unnið að því eftir því sem aðstæður liafa frekast lcyft að koma á fót nýjum greinum liagskýrslugerðar, og að auka og endurbæta þær, sem fyrir vom. Ákvörðunin um að láta þannig ýmis verkefni sitja fyrir úrvinnslu manntals 1960 verður að skoðasl í ljósi þess, að þýðing aðalmanntals er nú orðin allt önnur og minui en var. Áður vom aðalmanntöl m. a. nauðsynlcg til þess að afla ýtarlegrar vitneskju um tölu mannfjöldans og skiptingu hans eftir kyni, aldri og stöðum á landinu, o. fl., en síðan þjóðskráin kom til sögunnar hafa legið fyrir fullnægjandi upplýsingar um þcssi atriði snemma í janúar á ári hvcrju, miðað við næsthðinn 1. dcscmber. Em aðalmanutöl því nú orðin óþörf til skýrsluöflunar um þetta. Að því er varðar aðrar upplýsingar, sem aflað hefur verið með aðalmanntali, er það að segja, að mikið af þeim cr nú fáanlegt með fljótvirkari og kostnaðarminni liætti. Hér má nefna sem dæmi, að frá og ineð vinnuárinu 1963 liefur Hagstofan gert árlegar skýrslur um mannafla í cinstökum atvinnugreinum, cftir slysatryggingargögnum skatt- yfirvalda. Og enn fremur, að frá og ineð tekjuárinu 1962 hafa vcrið gcrðar árlegar skýrslur um tekjur einstakra starfsstétta, samkvæmt skattskrám. Þá má geta þcss, að upplýsingar nemendaskrár koina framvegis að fullu í stað náinsupplýsinga, sem hingað til hefur verið aflað með manntali, og þegar fram í sækir kemur þessi nýja skrá — ef allt fcr að vonum — til með að láta í té fullkomnar upplýsingar um menntun þjóðarinnar, að svo miklu leyti sem hún byggist á teknum prófum. Loks er rétt að gcta þess, að með tilkomu fyrirtækjaskrár opnast nýjar leiðir til öflunar ýmissa atvinnuupplýsingo, sem hingað til hafa fengizt með manntali. Af þessum ástæðum er fyrirhugað að taka ekki manntal í hefðbundnu formi 1. des. 1970, eins og lög nr. 4/1920 mæla fyrir um, heldur láta fara fram athugun á mannafla þjóðarinnar til atvinnu- starfa, með þeim liætti, sem Hagstofan ákveður í samráði við aðra opinbera aðila, sem liér eiga lilut að máli. Er þetta lieimilað í 12. gr. laga nr. 62/1969, um fyrirtækjaskrá. Upplag þessa rits er 950, og verð 250 kr. Hagstofa íslands, í októbcr 1969. Klemens Tryggvason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.