Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 25
Manutalið 1960
23*
hámarki á 8. tug aldarinnar. ,,í Mauntali 1940“, bls. 21—23, er brottflutningi til
Ameríku á öldinni sem lcið gerð nokkur skil og vísast til þess. — I yfirliti hér á
eftir er sýnd reiknuð tala brottfluttra umfram aðflutta frá næsta manntali á undan
ur ,,B-i-A“): Manntal Mannfjöldi B-4-A Mannlal Mannfjöldi b-hA
1/12 1960 .... 175 680 1 690 1/10 1855 .... 64 603 -1-356
1/12 1950 .... 143 973 -^204 1/2 1850 .... 59 157 548
2/12 1940 .... 121 474 402 2/11 1845 .... 58 558 -1-24
2/12 1930 .... 108 861 —191 2/11 1840 .... 57 094 -H7
1/12 1920 .... 94 690 1 314 2/2 1835 .... 56 035
1/12 1910 .... 85 183 1 812 1/2 1801 .... 47 240
1/11 1901 .... 78 470 2 732 1785 .... 40 623
1/11 1890 .... 70 927 6 302 1769 .... 46 201
1/10 1880 .... 72 444 3 274 1762 .... 44 845
1/10 1870 .... 69 763 155 1703 .... 50 358
1/10 1860 .... 66 987 228
Árleg fólksfjölgun hefur verið sem hér segir að meðaltali (í %):
1951—1960 ... 2,01
1941—1950 ... 1,71
1931—1940 ... 1,10
1921—1930 ... 1,40
1911—1920 .. . 1,06
1902—1910 ... 0,91
1891—1901 .. . 0,92
1881—1890 .. , ,. -4-0,21
1861—1880 ... 0,40
1841—1860 ... 0,81
1801—1840 ... 0,48
Dreifing mannfjöldans um landið. í eftirfarandi yfirliti er sýnd lilutfallsleg
skipting mannfjöldans á landshluta við nokkur manntöl (landshlutar falla hér og
síðar í þessum inngangi saman við kjördæmi, eins og þau urðu samkvæmt stjórn-
skipunarlögum, nr. 51/1959, þó eru Reykjavík og Reykjanessvæði felld samau).
Þá er og hér á eftir sýnd fjölguu fólks á öllu landinu og í hverjum landshluta,
miðað við það, að íbúatala 1703 sé sett = 100.
Rv. og
Allt Reykia- Vestur- Vcst- Norðurland Austur - Suður-
landið nessv. land firðir vcstra eystra land land
1960 1 000 558 67 59 57 íii 58 90
1950 1 000 491 69 78 71 128 67 96
1930 1 000 342 88 120 91 138 96 125
1901 1 000 153 125 159 111 147 135 170
1801 1 000 85 179 156 130 134 96 220
1703 1 000 77 205 149 117 117 103 232
íbúatala 1703 = 100
1960 349 2 519 114 138 170 330 196 136
1950 286 1 815 96 149 175 311 187 119
1930 216 955 93 174 169 255 202 117
1901 156 309 94 167 149 195 205 114
1801 94 103 82 98 105 107 87 89
1703 100 100 100 100 100 100 100 100
Mannfjöldi eftir byggðarstigi. Árið 1703 var enginn þéttbýlisstaður til á íslandi
í þeirri merkingu, scm hér er lögð í það lmgtak, þ. e. húsaþyrping með minnst 200
heimilisföstum íbúum (sjá nánar bls. 14*). Árið 1801 var Reykjavík ein yfir þessum