Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 26
24
Manntalið 1960
mörkum, mcð 307 íbúa (í Vcstmannaeyjum, scm koinu næst Reykjavík, voru þá
aðeins 173 íbúar). Á 19. öld bættust við 3 kaupstaðir: Akureyri árið 1862 og voru
þar 314 íbúar 1870 (Oddeyri var þá enn utan Akureyrar). ísafjörður árið 1866, með
275 íbúa 1870, og Seyðisfjörður árið 1894, með 817 íbúa 1901.
Eftirfarandi yfirlit sýuir tölu þcttbýlisstaða eftir byggðarstigi við manntölin
1960, 1950, 1930 og 1901, svo og hlutfallslega skiptingu mannfjöldans eftir byggðar-
stigi þessi ár:
Tnla þéttbýlisstaða mcð Hlutfailsleg skiptiug íbúa-
200 íbúum eða íl. 1960 1950 1930 1901 tölu eftir byggðarstigi búsetu 1960 1950 1930 1901
Allt landið 50 49 39 18 1 000 1 000 1 000 1 000
10 000 íbúar og fleiri 1 1 1 _ 452 407 270 _
5 000— 9 999 íbúar .... 3 2 - 1 131 93 - 80
2 000— 4 999 4 5 5 - 78 105 151 -
1 000— 1 999 4 3 2 2 34 25 22 31
500— 999 „ 17 14 14 5 72 69 87 45
300— 499 15 16 10 8 33 43 33 35
200— 299 6 8 7 2 9 14 15 6
Ibúar undir 200 og strjálbýli 191 244 422 803
Umdœmaskipting landsins. Hér á eftir er sveitarfélögum, prestaköllum og
sóknum skipt eftir íbúafjölda við manutölin 1960, 1950 og 1940:
Tala svcitarfélaga Tala prcstakalla Tala sókna
1960 1950 1940 1960 1950 1940 1960 1950 1940
Allt landið 228 229 218 113 112 112 287 280 276
10 000 og íl. íbúar .... 1 1 1 6 3 1 5 3 1
5 000—9 999 íbúar .. 3 2 1 5 3 1 6 3 1
2 000—4 999 „ 5 4 5 4 5 6 4 5 4
1 000—1 999 „ 7 4 5 16 12 8 5 5 6
500— 999 „ .. 24 25 25 28 32 43 23 21 23
400— 499 „ 12 13 21 12 17 19 9 14 12
300— 399 „ .. 25 27 21 20 13 20 9 12 17
200— 299 „ .. 44 44 59 8 13 6 40 34 48
100— 199 „ 66 74 72 11 10 8 80 97 108
Ibúar undir 100 41 35 10 3 4 ” 106 86 56
Árið 1703 voru sveitarfélögin alls 163 að tölu. Fjölmennasta sveitarfélagið var
þá Eyjafjallasveit í Rangárvallasýslu, með 1 069 íbúa, cn það fámennasta Rípur-
hreppur í Skagafjarðarsýslu, með 62 íbúa. — Árið 1860 voru sóknir alls 302 ó
landinu.
Yfirlitstöflur um mannfjöldann í laudinu 1960 og fyrr eru einnig að finna í
Mannfjöldaskýrslum 1951—60, bls. 9—15.
Fjarverandi og sladdir. Tími manntalsskráningar á árinu ræður iniklu um, live
margir eru fjarverandi (á einum stað og þá staddir á öðrum). Aðalmanntöl 1910 —
1960 voru öll tekin í desemberbyrjun, og eru því tölur um fjarverandi og stadda
sambærilegar hvað þetta snertir. Hins vegar eru hér ýmsir annmarkar á saman-
burði, eins og vikið var að í kafla C að framan. Hér fara á eftir tölur um fjarverandi
og stadda samkvæmt manntölum 1910—1960. Að því er varðar tölur aðkominna
gesta í landinu verður að hafa í liuga, að þær eru illa sambærilegar milli manntala,
vegna þess að fylgt liefur verið mismunandi reglum við skrániugu slíks fólks.