Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 50
48*
Manntalið 1960
Bændaskóli, innl. og erl..............
Garðyrkjuskóli (innl. og erl.) .......
Annað og ótilgreint ..................
Húsmæðraskólapróf.......................
Listapróf ..............................
Högginynda- og inálaralist............
Tónlist, sönglist ....................
Leikskóli Þjóðleikliússins og erlend leik-
listar- og listdanspróf...............
Annað og ótilgrcint ... t.............
önnur, ósundurgreind sérmenntun ........
Fólk 15 ára og eldra, sein taldist ekki vera
með sérmenntun..........................
1960 Þar af 1950 Þar af
Alls konur Alls konur
1 572 4 1 219 5
133 22 97 13
17 - 9 ~
4 472 4 458 4 489 4 489
275 130 140 53
24 5 24 6
146 67 85 35
54 28 22 9
51 30 9 3
- - 15 6
89 034 48 676 80 300 43 120
Mannfjöldi 15 ára og eldri alls 114 354 57 257 99 615 50 103
Af öllum maimfjöldanum 15 ára og eldri voru 22,1% mcð sérmenntun 1960,
en 19,4% 1950. Samsvarandi tölur fyrir konur einar voru 15,0% 1960 og 13,9%
1950. Hér er þaö að athuga, að miðað við taluingarmáta 1960 eru tölur 1950 of
háar, einkum að því er varðar konur, sbr. það, sem áður er sagt um konur með
próf úr Kvennaskólanum í Reykjavík, sem 1950 eru taldar vera með sérpróf, en
ekki 1960.
í eftirfarandi yfirliti er sýnd hlutfallsleg skipting fólks með sérmenntun eftir
tegund hennar 1960 og 1950:
1960 1950
Þar af Þar af
Alls konur Alls konur
Mcð sérmenntun 1 000 339 1 000 362
Háskólapróf 71 7 62 5
Kennarapróf 68 34 60 27
Tæknipróf 112 1 136 1
Iðnpróf og þjónustustarfspróf 365 74 307 56
Verzlunarpróf 123 41 121 35
Búnaðarpróf 73 1 74 2
Húsmæðraskólapróf 177 176 233 233
Listapróf 11 5 7 3
í manntali 1950 voru sérpróf tekin erlendis talin sérstaklega eftir próflöndum
og töldust þau 1 798. Slík talning var ekki gerð við úrvinnslu manntals 1960, en
hins vegar má, eftir tölunum eins og þær hggja fyrir, nokkurn veginn sundurgreina
sérprófin á erlend og innlend próf. Fer liér á eftir yfirlit um þetta 1960 og 1950.
Það skal tekið frarn, að framhaldsnám erlendis eftir tekið liáskólapróf hér leiðir
ekki til þess, að hlutaðeigendur teljist hafa fengið sérmenntun erlendis. — í eftir-
farandi yfirliti eru almenn iðnpróf tekin erlendis ekki talin sem slík 1960, en þau
munu vera tiltölulega fá talsins.