Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 43
Manntalið 1960
41
fylgja vaxandi vcrkaskiptiiigu á þessu tíraabili byltiuga í ísleuzku atvinnulííi. —
Skipting milli landbúnaðar og fiskveiða er, eins og t ið er að búast, mjög vafasöm,
og auk þess má ætla, að þessir aðalatvinnuvegir séu vantaldir í manntölum 19.
aldar og þá aðrir samsvarandi oftaldir. T. d. er fólk í „þjónustu" 1860 nær eingöngu
á heimilum presta og sýslumanna, sem höfðu þá til jafnaðar 5 hjú í heimili auk
skylduhðs (konu, barna og annarra ættmenna). Prestar og sýslumenn ráku flestir
stór bú jafnframt, og hefur því meiri liluti fólks við þjónustu með réttu átt að
teljast til landhúnaðar. Yfirlitið hér á eftir hefur ckki verið lagfært fyrir þessu.
Beinar tölur 1930 1920 1910 1901 1890 1880 1870 1860
Allur mannfjöldi 108 861 94 690 85 183 78 470 70 927 72 445 69 763 66 987
Landbúnaður 40 381 43 758 45 603 52 184 45 730 53 044 52 363 52 956
Fiskveiðar 24 336 18 729 17 215 8 959 12 401 8 688 6 864 6 200
Iðnaður og byggingar- starfsemi 16 451 11 192 8 456 4 959 2 810 2 104 1 171 990
Viðskipti og samgöngur . . .. 17 429 12 711 7 505 4 175 3 150 2 052 1 477 1 089
I^jónusta 5 246 3 847 3 072 2 369 2 271 2 412 2 641 2 735
Atvinnuvegur ótilgreindur . 897 983 650 1 867 1 411 1 048 748 663
Styrkþegar, eftirlaunafólk o. s. frv 4 121 3 470 2 682 3 957 3 154 3 097 4 499 2 354
Iilutfallstölur 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Landbúnaður 374 467 539 681 658 743 759 799
/Fiskveiðar 226 200 204 117 179 122 100 94
'lðnaður og byggingar- • starfsemi 152 119 100 65 40 29 17 15
Viðskipti og saingöngur .. . . 161 136 89 54 45 29 21 16
• Þjónusta 49 41 36 31 33 34 38 41
• Styrkþcgar, eftirlaunafólk o. s. frv 38 37 32 52 45 43 65 35
Til fróðleiks má geta þess, að samkvæmt manntali 1703 taldist öll þjóðin
liafa framfæri á landbúnaði, eða náuar sem hér segir (sjá töflu í II. bindi Skýrslna
urn landshagi á Islandi, bls. 65):
Sveitabændur, seni engan sjávarútvcg hafa............. 34 987 69%
Sveitabændur, cr nokkum sjávarútveg hafa um vor ... 7 496 15%
Sjávarbændur, er liafa útveg velur og 'or.............. 7 96J 16%
Öll þjóúin 50 444 100%
Til þess að samauburður fáist milli fyrr greindra tveggja aðalskiptinga, fer
hér á eftir annars vegar lilutfallsleg skipting allrar þjóðarinnar og hins vegar virkra
einna við manntölin 1960, 1950 og 1940. Eiginkonur virkar í atvinnulífi eru við
fyrr uefnda skiptingu taldar til atvinnuvegar eiginmanns, en við hina skiptinguna
til þess atvinnuvegar, sem þær starfa í.
Skipting mannfj. í heild Skipting virkra einna
1960 1950 1940 1960 1950 1940
Alls ..................... 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000 1 000
Landbúnaður ...................... 153 215 322 160 222 323
Fiskveiðar ....................... 95 116 168 82 104 141
iðnaður .......................... 249 227 150 256 228 156
Byggingarstarfsemi ............... 120 107 68 100 99 55
6