Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 42
40*
Mauntulið 1960
1940 1930 1920 1910
Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur
Sveitarstyrkþcgar 282 553 219 403 236 475 281 463
Ellistyrkþcgar 227 389 3 13 65 177 37 94
Híkisframfærsla A frainfæri þcssa fólk töldust 221 225 176 198 55 59 75 57
alls vera Þar af á framfæri: 767 1 509 533 999 231 633 141 319
Eignafólks 192 574 143 453 107 378 53 160
Sveitarstyrkþega 359 459 237 300 78 138 70 121
10. Skipting cftii' atvinnuveguni.
The population by industry.
Við skiptingu allrar þjóðarinnar eftir atvinnuvegum og greiuum þeirra er allt
fólk. sem talið er framfært af öðrum cinstaklingum, lieimfært til atvinnuvegar
framfæranda, þ. á m. eiginkonur, sem eru virkar í atvinnulífi, sem fjölskylduhjálp
eða á auuan hátt, svo og annað óvirkt heimilisfólk. Þannig hefur þetta verið í
öllum manntölum og er því í þessu riti ein tafla (nr. 25) með þessari skiptingu,
þótt gildi og réttmæti hennar sé orðið vafasaint með vaxandi þátttöku giftra
kvenna og barna í atvinnulífinu. Þótti þó rétt að liafa slíka töflu í manntali 1960,
aðallega til þess að framliald fengist á liliðstæðum töflum eldri manntala. Vegna
annmarka á þessari gömlu flokkun er nú orðið, í manntölum margra landa, aðeins
skipting á virkum einuni eftir atvinnuvegum, og í samræmi við það er í þessu riti
lögð meiri áherzla á þá skiptingu cn þeirrar, sem áður var aðalskipting eftir atvinnu.
Hér fer á eftir yfirlit um hlutfallslega skiptingu allrar þjóðarinnar eftir atvinnu-
vegum 1960, 1950, 1940 og 1930. Þessi flokkun hefur breytzt allmikið á þessu
tímahili, en hér er reynt að hæta úr því með tilfærslum milli flokka, aðallega 1930:
19601) 1950 1940 1930
Allur inannfjöldi 1 000 1 000 1 000 1 000
- Landbúnaður 1400 200 305 359
~ Fiskveiðar 8.7' 108 159 167
Iðnaður 228 211 1421
Byggingarstarfsemi 110 100 651 189
12
Rafvcitur o. fl 12 15 81
Viðskipti 114 92 72 70
Samgöngur 88 87 87 75
Þjónusta 126 117 110 102
Lífeyrisþegar o. s. frv 83 70 52 38
í yfirliti hér á eftir er sýnd skipting þjóðarinnar í heild eftir atvinnuvegum
við hvert manntal á 10 ára fresti 1860 til 1930. Þar er allt blandað framfæri af
fiskveiðum og landbúnaði talið til lians. 011 hjú eru flokkuð til atvinuuvegar hús-
bónda, en „daglaunamönnum41 er skipt á iðnað að 2/5 og á viðskipti og samgöngur
að 3/5. Á þessu árahili urðu mestar breytingar á flokkun 1910 og 1950, en merkja
má ýmsar breytingar á framkvæmd flokkunarreglna frá einu manntali til liins
næsta, þótt svo hefði ekki átt að vera. Samanburðargrundvöllurinn er af þessum
sökum fjarri því að vera öruggur. Auk þess koma hér til öll þau vandamál, sem
1) 5 227 einstaklinguin mcð óupplýsta atvinnu og 1 377 einstaklingum með óupplýstan fram-
færanda er jafnað hlutfallslega á allar greinar. Nemur þetta alls sem svarar 39 af 1 000 íbúum.