Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1969, Blaðsíða 55
Manntalið 1960
53
Húsbœndur heimila.
Hér fer á eftir yfirlit um hlutfallslega sldptingu húsbænda 1960 eftir aldri og
þjóðfélagsstöðu, og eftir tegund heimilis í stórum dráttum, og einnig er sýnd sain-
svarandi meðalstærð heimila:
Fjölskylduheimili
Einn Fleiri Önnur
Öll heimili fjölskyldukjarni fjölskyldukjarnar eillkaheimih
Hús- Meðal- Hús- Meðal- Hús- Meðal- Hús- Meðal-
bændur stærð bændur stærð bændur stærð bændur stærð
Alls 1 000 4,33 777 4,26 54 6,39 169 1,43
Eftir aldri
15—24 ára 62 3,13 42 3,26 1 6,17 19 1,20
25—34 215 4,13 188 4,34 7 6,67 20 1,25
35—44 224 4,83 195 5,08 9 7,01 20 1,35
45—54 „ 200 4,29 156 4,61 15 6,57 29 1,81
55—64 „ 163 3,31 114 3,59 13 6,12 36 1,45
65—74 102 2,69 64 2,98 7 5,67 31 1,41
75 ára og e 34 2,26 18 2,68 2 5,41 14 1,34
Eftir þjóðfélagsstöðu
Fólk við búrekstur 122 5,00 96 4,96 16 7,00 10 2,35
Fiskimenn 66 4,44 57 4,70 3 6,64 6 1,19
Vinnuveitendur ót. a. ... 36 4,33 31 4,48 2 6,10 3 1,50
Einyrkjar ót. a 64 4,05 54 4,29 3 6,16 7 1,32
Forstöðumenn, forstjórar 29 4,48 26 4,54 2 6,36 1 1,51
Fólk við ólíkamleg störf . 188 3,76 150 4,15 7 5,99 31 1,34
Verkafólk 366 3.79 288 4,19 16 6,24 62 1.29
Atvinna ótilgreind 34 3,05 21 3,90 1 6,03 12 1,17
Starfslausir 95 2,53 54 3,15 4 5,51 37 1,30
Framfœrendur og framfœrðir í einkaheimilum.
Tölur um framfærendur og framfærða í heimilum eru í töílu 51 og 52. Nokkrar
skekkjur eru í töflu 51, sem eigi var unnt að ráða bót á, þar á meðal eru fiskimenn
oftaldir og sömuleiðis fólk með ótilgreinda atvinnu, en verkafólk er tilsvarandi
vantalið. Tafla þessi gefur samt í megindráttum rétta mynd af því fólki, sem er á
eigin framfæri án þess að vera húsbændur, bæði eftir stöðu á heimili og þjóðfélags-
stöðu. í töflu 52 er svo sýnt, hverjir í töflu 51 hafa aðra á framfæri ásamt með
nánari upplýsingum um þá.
Framfærendur, bæði þeir, sem framfæra sig eina og aðra, voru taldir í mann-
tah 1930 eftir því, hvort þeir voru liúsbændur eða ekki. Samanburður á niður-
stöðum þeirrar talningar við samsvarandi niðurstöður samkvæmt manntah 1960
fer hér á eftir:
Af hverjum 1 000 í
einkaheimiluni voru
Framfærendur í fjölskyldukeimilum: 1960 1930 1960 1930
Húsbændur 36 860 20 877 213 195
Aðrir 22 954 21 795 132 204
Framfærendur í öðrum einkaheimilum . .. 9 649 5 776 56 54
Framfærendur alls 69 463 48 448 401 453
Framfærðir alls 103 424 58 600 599 547
Allir í einkaheimilum 172 887 107 088 1 000 1 000