Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2014, Page 40
Beit í tunguna n Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Ásgeir Trausti voru á meðal gesta á Jólavöku Ríkissjón- varpsins sem sýnd var í sjónvarpinu á laugardagskvöldið. Til að skapa notalegt andrúmsloft var gestum og spyrlum, í beinni, boðið upp á smákökur. Glöggir áhorfendur veittu því kannski athygli að á meðan Ás- geir Trausti talaði gretti Ólafur sig nokkuð. Á Facebook upplýsir Ólafur hvað gekk á. „Við Ásgeir Trausti fórum í sjónvarpið og ég beit mig í tunguna,“ skrifar hann í lauslegri þýð- ingu, og birtir mynd af at- vikinu. Jólablað 23. desember 2014 100. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Fiskbúðin Hafrún Skipholti 70 • 105 Reykjavík Sími: 552-0003 / 895-5636 Fagur, Fagur Fiskur úr sjó Beit hann svo á jaxlinn? +1° -6° 5 1 11.22 15.30 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 13 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 7 -3 3 1 11 9 8 -8 10 14 -5 20 5 11 8 -3 3 -3 10 12 10 14 -4 20 6 1 9 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.9 -4 2.7 -9 2.1 -3 4.1 -5 2.8 -6 3.0 -12 3.1 -1 5.0 -7 2.8 -6 9.0 -6 6.9 -3 2.8 -3 2.0 -4 1.3 -6 0.7 -5 1.0 -4 4.7 -2 4.7 -10 4.7 -6 2.1 -3 2.2 -3 6.1 0 5.2 -1 5.2 -1 2 -5 6 -7 1 -4 2 -6 2 -4 4 -4 1 -5 2 -3 3.7 -1 5.1 -5 3.3 -4 1.6 -1 2.0 -8 2.6 -10 1.2 -5 3.1 -5 upplýsingAr frÁ vedur.is og frÁ yr.no, norsku veðursTofunni Hækkandi Sól hækkar nú á lofti. Von er á hvítum og köldum jólum. Mynd sigTryggur AriMyndin Veðrið Víða bjart í veðri Norðaustan 13–20 m/s og snjó- koma eða él, en heldur hægari og bjart um landið suðvestan- vert. Norðaustan 8–13 og él á morgun, en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Frost víða 0–5 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna. Þriðjudagur 23. desember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Yfirleitt léttskýjað og hiti kringum frostmark. Lægir seint á morgun og kólnar smám saman. 3-3 2 -2 5-1 91 50 82 40 92 63 5 0 3.5 -3 3.2 -12 2.3 -7 1.8 -5 4.7 -2 4.8 -7 2.1 -2 2.6 0 3.5 -5 3.7 -9 2.8 -1 4.2 -6 3.8 -1 1.8 -10 1.4 -6 0.8 -2 1 2 5 3 3 3 3 2 7.8 2 1.8 -1 2.1 1 4.6 2 „Þetta er gaman, en þetta er líka erfitt“ gerður g. Bjarklind hefur lesið jólakveðjur fyrir landsmenn í fjóra áratugi L estur jólakveðja er löngu orðinn fastur liður í jólahaldi lands- manna og sitja margir límd- ir við viðtækin þegar lesturinn hefst og bíða spenntir eftir að heyra jólakveðjur frá vinum og vanda- mönnum og ekki síst sínar eigin. Fyrir mörgum er það ómissandi þáttur að heyra Gerði G. Bjarklind lesa kveðjurnar, en hún nær þeim merkilega áfanga í ár að lesa kveðjurnar í fertugasta skipti fyrir landsmenn. Blaðamaður sló á þráð- inn til Gerðar og vildi ræða málið en hún var þá stödd í stúdíói RÚV, önn- um kafin við að lesa kveðjur. „Þetta er enginn áfangi, elskan mín,“ svar- ar hún blaðamanni af hógværð, en viðurkennir þó að það sé kom- in ákveðin hefð á þetta og er óneit- anlega orðinn hluti af hennar jóla- undirbúningi. „Þetta er gaman, en þetta er líka erfitt. Þegar maður er búinn er gott að hvíla sig. Og þegja,“ bætir hún við og hlær. Hún segir ekki miklar tískubylgjur í kveðjunum. Það er alltaf ákveðinn hátíðleiki yfir þeim, en á síðustu árum hafi þær einkennst af meiri léttleika í orðalagi og orðavali. „Það kemur ein og ein svona skemmti- leg og öðruvísi orðuð heldur en hef- ur verið. En það er samt mikil hefð í þessu, það breytist ekkert þannig.“ Gerður segist ávallt finna fyrir já- kvæðum viðbrögðum við lestrinum. „Sumir segja að þeim finnist bara gott að hlusta því þeir hvíli sig svo vel, mér finnst það svolítið sniðugt.“ Gerður segir að þó svo að það fylgi jólaundirbúningnum alltaf stress og „andskotagangur“, eins og hún orð- ar það, þá fylgi jólakveðjunum alltaf friður og ró. n jonsteinar@dv.is gerður g. Bjarklind Gerður hefur lesið jólakveðjur óslitið frá árinu 1974, í heil fjörutíu ár, og segist ávallt njóta þess jafn mikið. „Þegar maður er búinn er gott að hvíla sig. Og þegja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.