Bændablaðið - 09.07.2015, Side 38

Bændablaðið - 09.07.2015, Side 38
38 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júlí 2015 Liðna helgi gerðu Vopnfirðingar og gestir þeirra sér ýmislegt til skemmtunar á sumarhátíðinni Vopnaskaki. Þ a r v a r hagyrðingakvöld, tónleikar með Mannakornum, útimarkaður og fleira til gamans gert. Þá var einnig sveitaball þar sem dansinn dunaði í samkomuhúsinu Hofi eftir langt hlé og ekki ólíklegt að margir hafi rifjað upp skemmtilegar minningar þar. Börnin skemmtu sér vel á sýningu Einars töframanns og ekki verra að fá uppvafið sykurfrauð til að smjatta á. Á útimarkaðinum var fjölbreytt úrval handverks, hönnunar og að sjálfsögðu nýbakaðar kleinur fyrir þá sem voru nógu snöggir að tryggja sér poka. /GBJ Myndir / Gréta Bergrún Jóhannesdóttir Prjónað úr Vel heppnað Vopnaskak

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.