Morgunblaðið - 10.08.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.2015, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2015 Árin segja sitt1979-2015 Hjónin Ragnar Guðmundsson, matreiðslu-meistari og kona hans Bára Sigurðardóttir, stofnendur og eigendur Lauga-ás. Laugarásvegi 1 104 Reykjavík • laugaas.is )553 1620 Verið velkominn Lauga-ás hefur frá 1979 boðið viðskiptavinum sínum uppá úrval af réttum þar sem hráefni, þekking og íslenskar hefðir hafa verið hafðar að leiðarljósi. www.versdagsins.is Gefið og yður mun gefið verða... 2 6 9 5 3 1 4 7 8 1 3 8 7 4 6 5 2 9 4 7 5 2 8 9 1 6 3 5 8 3 1 7 4 2 9 6 6 4 2 3 9 8 7 5 1 7 9 1 6 2 5 8 3 4 3 5 4 8 6 2 9 1 7 9 1 6 4 5 7 3 8 2 8 2 7 9 1 3 6 4 5 8 5 2 7 4 3 6 9 1 7 3 9 6 5 1 4 8 2 6 1 4 9 8 2 7 3 5 5 9 8 3 7 4 1 2 6 4 2 3 8 1 6 9 5 7 1 6 7 2 9 5 3 4 8 3 8 1 5 6 9 2 7 4 2 4 5 1 3 7 8 6 9 9 7 6 4 2 8 5 1 3 7 5 3 6 1 2 4 9 8 8 6 1 4 5 9 3 7 2 2 9 4 8 3 7 6 5 1 5 8 7 1 2 3 9 4 6 1 3 9 5 6 4 2 8 7 4 2 6 9 7 8 1 3 5 9 4 2 7 8 6 5 1 3 3 1 8 2 4 5 7 6 9 6 7 5 3 9 1 8 2 4 Lausn sudoku Heiðurshringur. V-Enginn Norður ♠K ♥K986 ♦654 ♣ÁKDG5 Vestur Austur ♠ÁG54 ♠D96 ♥D542 ♥G107 ♦DG1098 ♦72 ♣-- ♣109762 Suður ♠108732 ♥Á3 ♦ÁK3 ♣843 Suður spilar 3G. Níu slagir blasa við sagnhafa um leið og blindur birtist: ÁK í rauðu lit- unum og fimm á lauf. Traustvekjandi sýn, sem breytist þó snarlega þegar sagnhafi spilar laufi í öðrum slag og vestur hendir spaða. Nú vantar slag. Svíar halda vikulanga bridshátíð um mitt sumar og hafa gert í 21 ár. Hryggjarstykki hátíðarinnar er Chair- man’s Cup, umfangsmikil sveitakeppni með útsláttarformi. Spil dagsins er frá úrslitaleiknum, sem var á milli sveita frá Póllandi og Svíþjóð. Vestur opnaði á 1♦ á báðum borðum og kom að sjálfsögðu út með ♦D gegn 3G. Báðir sagnhafar tóku strax á ♦Á og spiluðu laufi en vestur henti spaða. Hvað á að gera? Sænski sagnhafinn dúkkaði hjarta. Það hafði ekkert upp á sig og spilið lak niður á endanum. Sá pólski gerði bet- ur. Hann tók annan slag á lauf! Og hvað með það? Jú, vestur tímdi ekki tígli og henti hjarta frá fjórlitnum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Staðan kom upp á öflugu lokuðu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Danzhou í Kína. Sigurvegari móts- ins, heimamaðurinn Yue Wang (2.716), hafði svart gegn kúbverska stórmeistaranum Lazaro Bruzon (2.669). 47… Dxc3! hvítur hefði átt góða jafnteflismöguleika eftir 47… fxg6? 48. Hc7+. 48. Hh6+ Kg7 49. bxc3 f6! og hvítur gafst upp enda hrókurinn á h6 að falla í valinn. Loka- staða mótsins varð eftirfarandi: 1. Yue Wang 7 vinningar af 9 mögu- legum. 2. Hua Ni (2.703) 6 v. 3. Liren Ding (2.749) 5½ v. 4. Yi Wei (2.724) 5 v. 5.-6. Xiangzhi Bu (2.695) og Yangyi Yu (2.736) 4½ v. 7. Krishnan Sasikiran (2.640) 4 v. 8. Lazaro Bru- zon 3½ v. 9.-10. Shanglei Lu (2.595) og Chen Wang (2.521) 2½ v. Kínverjar eru ríkjandi Ólympíumeistarar í opn- um flokki og eiga um þessar mundir marga af sterkustu stórmeisturum heims. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Dönsk sletta sem hjarði hér í nokkra áratugi: lifimaður. Á frummálinu levemand. Notuð um munaðar- segg og gæti komið að gagni á ný, svo rúmfrekar sem lystisemdir eru orðnar í þjóðlífinu. Með fyrirvara þó, því lifimönnum þótti hætt við gjálífi. Og útlifaður lifimaður þótti ekki góð fyrirmynd. Málið 10. ágúst 1779 Veðurathuganir Rasmus Lie- vog hófust. Hann skráði veðurfar á Álftanesi fjórum sinnum á hverjum sólarhring frá 1779 til 1785. Þetta voru með allra fyrstu veðurathug- unum hérlendis. 10. ágúst 1801 Landsyfirréttur var settur í fyrsta sinn í Hólavallaskóla í Reykjavík, en ákveðið var ári áður að hann tæki að mestu leyti við hlutverki Alþingis, sem þá var afnumið. Fyrsti dómstjóri var Magnús Stephensen. Síðast var dóm- ur kveðinn upp í Landsyfir- rétti 1919 en Hæstiréttur tók við af honum 1920. 10. ágúst 1984 Bjarni Friðriksson, 28 ára, hlaut bronsverðlaun í 95 kg flokki í júdó á Ólympíu- leikunum í Los Angeles í Bandaríkjunum. Áður hafði aðeins einn Íslendingur hlot- ið verðlaun á Ólympíu- leikum. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Þorkell Þorkels Þetta gerðist… 9 5 3 1 7 8 4 2 9 8 8 1 2 9 1 8 3 3 5 1 9 4 7 9 4 5 8 5 4 6 3 5 2 6 4 2 7 3 2 6 9 3 4 8 5 6 9 3 8 7 4 7 5 6 4 8 1 3 7 2 7 1 3 3 7 4 2 5 4 7 3 5 6 6 7 5 3 2 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl K G E L S N N A M S D L A V D V M G O S M I L L I G Í R A R N I R P M O B T T L K S P T X O J A O Z C A Z G J L Y V F M X A M E V E T K C L J O E G U F Í B Ú Ð A R H V E R F U M M O S K Y S S A T U W G K C J I D X O C Z W T Y D L O B W U N U B F W K T K A L D H Æ Ð I N N T Z F Y T O P B W Q D I N N U N O K Á P S E Q E C Y L R Z A N D G O V B C J A Q G C R Y E B A D H R E I N S U N A R E L D C R A J Y E R O K S W M U N Ú B L I T M P Q X B R O Á R S L A U N A E H F H E E M E Ð F Æ D D S O U L B A I N G L E R B Y G G I N G U N A B H O F V E I Ð I F A N G O A E R B W Z D K K R R S W L E Y S I E F N I S Z D M H E R D Í S I C D A F E L D I R C L Herdísi Feldir Glerbygginguna Hreinsunareld Kaldhæðinn Leysiefnis Meðfædds Milligírarnir Skoreyjar Skyssa Spákonunni Tilbúnum Valdsmannsleg Veiðifang Árslauna Íbúðarhverfum 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 blotna, 4 beitir tönnum, 7 kvabbs, 8 blauðum, 9 handlegg, 11 listi, 13 skott, 14 móðir, 15 skjóla, 17 ófríð, 20 kveikur, 22 myrkur, 23 niðurgang- urinn, 24 út, 25 stólpi. Lóðrétt | 1 starfs, 2 gerir kaldara, 3 sleif, 4 brjóst, 5 munnbiti, 6 orðasenna, 10 hæsi, 12 tunna, 13 mann, 15 ól, 16 vanin, 18 marg- tyggja, 19 les, 20 reynd, 21 veisluréttur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1nafnbótin, 8 ennið, 9 illan, 10 inn, 11 numið, 13 nánar, 15 glans, 18 kasta, 21 ker, 22 látna, 23 alurt, 24 nauðstödd. Lóðrétt: 2 afnám, 3 níðið, 4 Óðinn, 5 iglan, 6 senn, 7 snær, 12 iðn, 14 ása, 15 gola, 16 aftra, 17 skarð, 18 kraft, 19 stund, 20 akta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.