Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Blaðsíða 22
Heimili og hönnun Sumarganga í Hafnarfirði *Næstkomandi fimmtudag, þann 24.ágúst, verður spennandi kvöldganga íHafnarfirði þar sem Pétur H. Ár-mannsson arkitekt fjallar um ÁsgeirStefánsson og framlag hans til ís-lenskrar byggingarlistar. Gengið fráHafnarborg, aðgangur er ókeypis og hefst gangan kl. 20. E rna Kristín segir heimilisstílinn nú- tímalegan, stílhreinan og bjartan. „Ég er mikið fyrir ljósa hluti, ég vil hafa bjart og létt í kringum mig, þannig líður mér best,“ segir hún en spurð um innblástur segist hún ekki leit- ast eftir innblæstri ennfremur fangi augað fallegar hugmyndir héðan og þaðan og nefnir hún þá vefsíðuna Pnterest, í heim- sóknum og smáforritið instagram. Erna segist hafa lagt mikla vinnu í her- bergi Leons Bassa, átta mánaða sonar síns og segir hún herbergið jafnfram eft- irlætisstað sinn á heimilinu, enda eyði hún mestum tíma þar. Eldhúsið er í miklu uppáhaldi hjá fjöl- skyldunni þar sem þau njóta sín saman við eldmennsku og spjall yfir góðum mat og segir Erna Kristín Kitchenaid-hrærivél efsta á óskalistanum þar sem hún segist elska að baka. Aðspurð hverjar séu eftirlætisverslanir fjölskyldunnar fyrir heimilið svarar Erna, „Blómaval lumar einnig á rosalega fal- legum hlutum, en þar kaupi ég blómin mín, en Hrím stendur þó algjörlega upp úr og er í miklu uppáhaldi,“ segir hún og bætir við að hún fari þó sjaldnast tómhent út úr verslununum IKEA og Söstrene grene. Erna segir stílinn á heimilinu hreinan, bjartan og nútímalegan. Morgunblaðið/Styrmir Kári NÚTÍMALEGUR HEIMILISSTÍLL Stílhreint og bjart ERNA KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR, GUÐFRÆÐINEMI OG BLOGGARI HJÁ KRÓM.IS, BÝR Í NOTALEGRI ÍBÚÐ Í VOGAHVERFINU Í REYKJAVÍK ÁSAMT KÆRASTA SÍNUM BASSA ÓLAFSSYNI OG SYNI ÞEIRRA, LEON BASSA. ERNA HEFUR MIKIÐ DÁLÆTI Á ÞVÍ AÐ GERA FALLEGT Í KRINGUM SIG EN HÚN REKUR LISTASÍÐUNA STÍNART ÞAR SEM HÚN FRAMLEIÐIR SKEMMTILEGAR TEIKNINGAR OG VÖRUR FYRIR HEIMILIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Erna segir eldhúsið í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Notalegur eldhúskrókur fjölskyldunnar. Skemmtileg uppröðun í vinnurými Ernu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.