Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Blaðsíða 35
16.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 – með morgunkaffinu Fínlegir klútar Þunna klúta er gaman að leika sér með og prófa við mismundi fata- samsetningar. Þunnir klútar gefa heildarsamsetningunni aukinn glæsi- leika og fágun. Fallegur klútur úr vetrarlínu Chloé. AFP Fallegir fylgihlutir NÚ ÞEGAR VETRARLÍNURNAR ERU AÐ DETTA Í VERSLANIR ER UM AÐ GERA AÐ SKOÐA ÞAÐ SEM VERÐUR HEITT Í VETUR. FYLGIHLUTIR ERU ÓMISSANDI EN HÉR GEFUR AÐ LÍTA BROT AF ÞVÍ SEM VIÐ EIGUM VON Á AÐ VERÐI VINSÆLT Í VETUR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Loð Loðnar kápur eru að detta inn í verslanir um þessar mundir. Louis Vuitton sýndi til að mynda loðnar kápur á vetrarsýningu sinni fyrir veturinn 2016. AFP Þröngar hálsfestar Þröng hálsmen (e. chokers) verða áberandi í vetur og í alls konar skemmtilegum útfærslum. Hér er ein falleg úr vetrarlínu tískuhússins Dsquared2. AFP Áberandi eynalokkur Myndrænn og áberandi eyrnalokkur í annað eyrað verður áfram heitur í vetur þó svo að síðasta vetur hafi þetta skemmtilega „trend“ verið vin- sælt. Mynd úr vetrarlínu Anteprima fyrir veturinn 2015/2016. Uppháir hanskar Uppháir hanskar eru rosalega eleg- ant. Uppháir leðurhanskar verða áberandi með vetrinum og um að gera að næla sér í par. Prada sýndi uppháa leðurhanska í skemmtilegum litum á vetrarsýningu tískuhússins 2016. AFP Áberandi vörumerki Í vetur eru töskur með áberandi vörumerkjum með því allra heitasta. Fallegar og góðar töskur eru fjárfest- ing sem er um að gera að skoða. Töskurnar úr vetrarlínu Louis Vuitton eru glæsilegar. AFP AFP Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 Leiðandi framleiðandi lítilla heimilistækja fyrir hjarta heimilisins 60 ára reynsla á Íslandi Fæst í Hús asmiðjunni 40% kynning arafsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.