Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Side 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.08.2015, Side 35
16.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 – með morgunkaffinu Fínlegir klútar Þunna klúta er gaman að leika sér með og prófa við mismundi fata- samsetningar. Þunnir klútar gefa heildarsamsetningunni aukinn glæsi- leika og fágun. Fallegur klútur úr vetrarlínu Chloé. AFP Fallegir fylgihlutir NÚ ÞEGAR VETRARLÍNURNAR ERU AÐ DETTA Í VERSLANIR ER UM AÐ GERA AÐ SKOÐA ÞAÐ SEM VERÐUR HEITT Í VETUR. FYLGIHLUTIR ERU ÓMISSANDI EN HÉR GEFUR AÐ LÍTA BROT AF ÞVÍ SEM VIÐ EIGUM VON Á AÐ VERÐI VINSÆLT Í VETUR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Loð Loðnar kápur eru að detta inn í verslanir um þessar mundir. Louis Vuitton sýndi til að mynda loðnar kápur á vetrarsýningu sinni fyrir veturinn 2016. AFP Þröngar hálsfestar Þröng hálsmen (e. chokers) verða áberandi í vetur og í alls konar skemmtilegum útfærslum. Hér er ein falleg úr vetrarlínu tískuhússins Dsquared2. AFP Áberandi eynalokkur Myndrænn og áberandi eyrnalokkur í annað eyrað verður áfram heitur í vetur þó svo að síðasta vetur hafi þetta skemmtilega „trend“ verið vin- sælt. Mynd úr vetrarlínu Anteprima fyrir veturinn 2015/2016. Uppháir hanskar Uppháir hanskar eru rosalega eleg- ant. Uppháir leðurhanskar verða áberandi með vetrinum og um að gera að næla sér í par. Prada sýndi uppháa leðurhanska í skemmtilegum litum á vetrarsýningu tískuhússins 2016. AFP Áberandi vörumerki Í vetur eru töskur með áberandi vörumerkjum með því allra heitasta. Fallegar og góðar töskur eru fjárfest- ing sem er um að gera að skoða. Töskurnar úr vetrarlínu Louis Vuitton eru glæsilegar. AFP AFP Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 Leiðandi framleiðandi lítilla heimilistækja fyrir hjarta heimilisins 60 ára reynsla á Íslandi Fæst í Hús asmiðjunni 40% kynning arafsláttur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.