Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 37
17
Athngrnscinðir yið 4. tiifln.
1) Innan Gaulverjabæjar-, Stokkseyrar- og Villingaholtssóknar er lúterskur utanpjóökirkju-
söfnuöur, Gaulverjabæjarfrikirkjusöfnuður, er fjekk staðíestingu stjórnarráðsins 4. nóv. 1909.
2) Samkvæmt lögum nr. 45, 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla, verður Ólafsvaliaprestakaíl
við prestaskifti lagt niður og fellur þá Ólafsvallasókn undir Stóra-Núpsprestakall, en
Skálholtssókn undir Torfastaðaprestakall.
3) Kálfatjarnarprestakall á samkv. preslakallalögunum 1907 að leggjast niður. Njarðvikur-
sókn leggst pá til Útskálaprestakalls, en Kálfatjarnarsókn til Garðaprestakalls.
4) Innan Reykjavíkursóknar voru pessir 3 utanpjóðkirkjusöfnuðir 1. dcsember 19Í0: Róm-
versk-kaþólskur söfnuður, er viðurkendur hefur verið síðan 1896, Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík og grend (lútherskur), er fjekk konungsstaðfestingn 27. mars 1900, og Söfnuð-
ur sjöunda dags aðventista, er fjekk staðfestingu stjórnarráðsins 10. mars 1908.
5) Mosfellsprcstakall á að leggjast niður samkv. prkl. 1907. Lágafells- og Viðeyjarsóknir falla
pá undir Rej'kjavíkurprestakall, en Brautarholtssókn undir Reynivallaprestakall.
6) Lundur og Hestþing eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast í eilt preslakall, Ilestþing.
7) Gilsbakki og Reykholt eiga samkv. prkl. Í907 að sameinast í eitt prestakall, Rcykholtsprkl.
8) í fardögum 1911 sameinuðust Hvammur i Norðurárdal og Stafliolt samkv. prkl. 1907 í eitl
prestakall, Stafholtsprestakall.
9) Miklaholtsprestakall á að leggjast niður samkv. prkl. 1907 og fellur þá Kolbeinsstaðasókn
undir Staðarhraunsprestakall, en Mildabolts- og Rauðamelssóknir undir Staðastaðaprestak.
10) Hjarðarliolt og Suðurdalaþing eiga samkv. prkl. 1907 að sameinasl í eilt preslakall, Suð-
urdalaþing.
11) Samkv. prkl. 1907 á Sandaprestakall að jeggjasl niður og falla undir Dýrafjarðarpresta-
kallj’er á að ná vfir Sanda-, Hrauns-, Mýra- og Núpssóknir, en Sæbólssókn fellur þá undir
IIoll i Önundarfirði.
12) Kirkjubólsþing og Vatnsfjörður eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast i eitt prestakall,
Vatnsfjarðarprestakall.
13) Staðarbakki og Melstaður sameinuðust í fardögum 1912 i eitt prestakall, Melstaðarpresla-
kall, samkv. prestakallalögunum 1907.
14) Þingeyraldaustur og Undirfell eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast í eitt prestakall, F*ing-
eyraklaustur.
15) Tjörn og Vellir eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast í eitt prestakall, Velli i Svarfaðardal.
16) Bægisárprestakall og Möðruvallasókn eiga samkv. prkl. 1907 að vcrða eitt preslakall,
Möðruvallaklaustur, cn Glæsibæjarsókn á að hverfa undir Akureyrarprestakall.
17) Grundarþing og Saurbær eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast i eilt prestakall, Grundarþing.
18) Prestaköllin Laufás og Grenivik ásamt Pönglabakkasókn eiga samkv. prkl. 1907 aö verða
eitt prestakall, Laufásprestakall.
19) Pönglabakkaprestakall náði yfir tvrer sóknir, Pönglabakka- og Brettingsstaðasóknir, þar
til í fard. 1908, að liin síðarnefnda fjell undir Hálsprestakall i Fnjóskadal samkv. prkl. 1907.
20) Grenjaðarstaður og Helgastaðir sameinuðust i fardögum 1911 i eitt prcstakall, Grenjaðar-
staðarprestakall, samkv. prkl. 1907.
21) Samkv. prkl. 1907 hvarf Viðihólssókn og Prestliólasókn undir Skinnastaðaprestakall í far-
dögum 1912 og samtímis Ásmundarstaðasókn undir Svalbarðsprestakall.
22) Fjallaþing náðu yfir tvær sóknir, Viðihólssókn og Möðrudalssókn, þangað til i lardögum
1908, að Möðrudalssókn Ijell undir Hofteigsprestakall í Norður Múlaprófastsdæmi, samkv.
prestakallalögunum 1907.
23) Iiirkjubær i Tungu og Hjaltastaður eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast í eitt prestakall,
Ivirkjubæ i Hróarslungu.
24) Innan Vallanes-, Búðareyra- og Eskifjarðarsóknar er lútherskur utanþjóðkirkjusöfnuður,
sem liaft hefur konungsstaðfeslingu siðan 14. jan. 1886.
25) Prestaköllin Stöð í Stöðvarfirði og Eydalir eiga samkv. prkl. 1907 að sameinast í eitt
prestakall, Eydalapreslakall.
'26) Samkv. prkl. 1907 á Stafafellsprestakall að leggjast niður og Stafafellssókn ásamt Bjarnar-
nessókn að mynda eitt prestakall, Bjarnarnesprestakall, en Einholtssókn að hverfa undir
Iválfafellsstað.
Manntal 1010
3