Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 69
49
Skýringar við 13.—1(5. töflu.
Observations ponr les iableaux 1-i—1 <>.
Ógiftir = célibulaires.
Giftir - mciriés.
Aöur giftir = ci-devant nwriés.
Innanhússhjú - domesliques de ménage.
Franifærðir af hjúum = nourris par les domesliques.
a = Atvinnurekendur þ. e. þeir, sem
reka atvinnu fyrir sjálfa sig eöa veita
atvinnufyrirtækjum forstööu.
b Aðstoðar fólk, sem ekki telst til verka-
fólks í prengri merkingu, t. ci. búðar-
fólk, skrifstofufólk, skipstjórar o. þ. h.
e = Verkafólk, t. d. iðnaðarsveinar,vinnu-
menn, hásetar, daglaunamenn o. p. h.
F = Peir, sem auk sjálfs sín eiga fyrir öðr-
um að sjá.
Fs = F’eir, sem aðeins sjá fvrir sjálfum sjer.
Framfærðir að nolckru kallasl peir,
sem vinna fyrir sjer að nokkru leyti, en eru
pó ekki einfærir um að sjá fyrir sjer.
Hjú þau, sem taka þátt í atvinnurekstri,
eru talin i c-flokki þeirrar atvinnugreinar.
lnnanhússhjú eru öll talin i 70. atvinnu-
flokki, en auk þess er þeim skift í 13. töflu
eftir* atvinnugreinum húsbænda þeirra, og
er tala þeirra sett með smáletri undir hvern
atvinnuflokk.
a Clie/s e. á. d. /tersonnes excrfant une
profession pour leur propre compte on
direcleurs d'enlreprises.
I> = Employés, qui n’entrenl pas dans la
calégorie des ouvricrs au scns propre
du mot, p. cx. cmplogés de magasin, de
hureau, capilaines de navire ctc.
c — Ouvriers, p. e.v. ouvriers industriels,
travaillcurs rnrau.v, malelots, manouvri-
ers etc.
F = Ceux tpti onl á pourvoir aux besoins
d'attlres personnes.
Fs = Ceux qui n'onl á pourvoir qu’á lettrs
propres besoins.
On entend par »partiellemcnt entre-
tenusv cettx qui conlribuent á lettr proprc
entretien, mais nc sont pourtant pas capablcs
de pourvoir enliéremcnt á leurs besoins.
Les domestiques occupés dans tine profes-
sion speciale sont rangés dans ta classe c de
cctle profession.
Les domestiques dc ménage sont lotts rangés
dans lc grottpe 70, mais dans le tablcau 13 on les
subdivise en outrc suivant l’occupttlion dc lettr
maítre, ct lettr nombre esl donné en peiils
caractéres sotts chaque catégorie de travail.
Manntal ÍSIU