Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 163

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Blaðsíða 163
143 tölulega jafnmikil á báðum tímabilunum, fyrir og eftir aldamótin, þar sem árleg fjölgun 1890—1901 befir verið að meðallali 0.92%, en 0.9i°/o á límabilinu 1901 — 1910. Til samanburðar má gela þess, að á áralugnum 1900—1910 hefir fólkinu fjölgað í Danmörku að meðallali á ári um 1.2%, en í Svíþjóð um 0.7% og í Noregi um 0.5%. Á öllu tímabilinu frá 1. nóv. 1901 til 30. nóv. 1910 liafa fæðst lijer á landi 8525 manns lleiri en dáið hafa, svo að mannfjöldinn liefði eftir því ált að vera 86995 manns við manntalið 1910, en nú reyndist liann ekki nema 85183 eða 1812 manns lægri, og hafa þá svo margir fiust úr landi á tímabilinu 1901—1910 umfram þá, sem til landsins hafa flust, eða um 200 manns að meðaltali á ári hverju. Mun það stafa nær eingöngu af útflutningi manna til Vesturheims, en útfiutningur til annara landa mun nokkurn veginn hafa unnist upp aftur við innfiutning. Á undan- förnum áratugum hefir kveðið meira að því, að útílulningar hafi liáð fólksfjölgun- inni. Samkvæmt undanförnum manntölum liefur útfiulningur manna umfram inn- fiutning numið: 1890—1901 ........... 2732 manns 1880—1890 ........... 6302 — 1870—1880 . ......... 3274 — Tafla III sýnir hve margir hafa fæðst lifandi og hve margir dáið á liverju ári milli þess, er síðustu manntöl fóru fram, og ennfremur sjerslaklega, hve miklu fieiri hafa fæðst en dáið. Tafla III. Fæddir Dánir Fæddir fleiri en dánir naissanccs décés excédant K. Kv. Alls K. Kv. Alls K. Ivv. Alls m. f. ■».+/'. m. f. m.+f. m. f. m.+f. ’/n—0,/»2 1901 184 171 355 99 85 184 S5 86 171 1902 1128 1092 2220 616 646 1262 512 446 958 1903 1181 1063 2241 647 677 1324 534 386 920 1904 1215 1078 2293 632 610 1242 583 468 1051 1905 1170 1101 2271 747 688 1435 423 413 836 1906 1251 1095 2346 668 524 1192 583 571 1154 1907 1180 1124 2304 714 682 1396 466 442 908 1908 1176 1094 2270 817 777 1594 359 317 676 1909 1199 1081 2283 597 666 1263 602 418 1020 Vi—00/n 1910 1076 937 2013 589 593 1182 487 344 831 Alls lotal.. 10760 9839 20599 6126 5948 12074 4634 3891 8525 Að mcðaltali á ári »/■ i 1901—00/n 1910 1185 1083 2268 674 655 1329 511 428 939 </■1 1890—0,/io 1901 1166 1127 2293 710 649 1359 456 478 934 Á tímabilinu 1901—1910 liafa að meðaltali 28,6 lifandi fædd börn komið árlega á hverl 1000 landsbúa (miðað við meðalmannfjölda tímabilsins), en 1890— 1901 komu 30,7 á hvert 1000 af meðalmannfjölda þess tímabils. Aftur á móti hafa dáið á árunum 1901—1910 að meðaltali 16,i af hverju 1000 (þá er andvana fæddir eru ekki meðtaldir), en 1890—1901 dóu 18,2 af 1000. Hafa þannig bæði fæddir og dánir verið tiltölulega færri á síðara tímabilinu heldur en á hinu næstsíðasta og kveður meira að lækkun fæðinganna, svo að hin eðlilega fólksfjölgun (er aðeins fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.