Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 169

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 169
147 Akureyri.............................. 52,1 °/o ísafjörður............................ 52, o — Seyðisfjörður.......................... 10,3 — Alls hefur fjölgað í þessum kaupstöðum um 7300 manns á þessu tímabili, þar af hafa rúmlega 2/8 eða rúm 4900 bæst við Reykjavík, en tæplega Vs eða tæp 2400 við alla hina kaupstaðina. íbúatalan í Reykjavík einni var 1910 orðin 11600 manns eða 13,g°/o af öllum landsbúum, en 1901 var hún 8,s0/o. í öllum hinum kaupstöðunum samtals var ibúatalan 1910 ekki nema 6413 eða 7,5°/o af landsbúúm. Á Akureyri og Seyðisfirði hefur fjölgunin verið tiltölulega minni síðasta áratuginn heldur en næsta áratug á undan, en í hinum kaupstöðunum meiri. 4. þjettbýli. Population spécifique. ísland er talið alls 104785 km.2 (ferkílómetrar) að stærð. Sje þjettbýlið miðað við alla stærð landsins, kemur ekki nema 81 maður á hverja 100 km.2. ís- land er því langstrjálbygðasta landið í Norðurálfunni. Noregur gengur næstur því í þessu efni, en þar koma þó 7 manns á hvern km.2 eða um nifalt á við það sem er á Islandi. Með því að nálega þrír fimtu hlutar íslands mega teljast óbyggilegir mun rjettara að miða þjettbýlið einungis við það land, sem er bygt, enda hefur svo verið gert við undanfarin manntöl. Tafla V sýnir stærðina á bygðu landi í hverri sýslu, TaQa V. Bygt land íbúar á liverjum 100 km.a superf. liabilanls p. Í00 km. carrés liab. habités Sýsllir cantons km.a 1910 1901 1890 1880 Austur- og Vestur-Skaftafellssýsla 2525 117 123 127 139 Rangárvalíasýsla 2581 156 169 185 208 Vestmannaeyjasýsla 17 7759 3571 3324 3276 Arnessýsla 3366 180 190 187 186 Gullbringu- og Kjósarsýsla, Hafnarfjöröur og Reykjavik... 1291 1363 931 794 638 Borgarf jarðarsýsla 1010 254 250 254 257 Mýra-, Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 2694 211 193 174 208 Dalasýsla 1403 144 146 138 169 Austur- og Vestur-Barðastrandarsýsla 1347 251 253 214 211 Vestur- og Norður-ísafjarðarsýsla og ísafjörður 1964 420 370 307 283 Strandasýsla 897 196 202 182 215 Vestur- og Austur-Húnavatnssýsla 2750 146 141 136 181 Skagafjarðarsýsla 2132 203 208 189 215 Eyjafjarðarsýsla og Akureyri 2694 277 250 206 198 Suður- og Norður-Bingeyjarsýsla 7463 69 69 66 71 Norður-Múlasýsla og Sevðisfjörður 5667 70 78 68 67 Suður-Múlasýsla 3086 150 164 130 117 Alt landið Isl. entiére.. 42887 199 183 165 169 Er þessi taíla bygð á útreikningi Halldórs Guðmundssonar skólakennara (í skýrslum um landshagi á íslandi I. b. bls. 97—109). Síðan hafa engir slíkir útreikningar verið gerðir fyrir hverja sýslu sjer í lagi og verður hjer því eigi tekið tillit til sýsluskiftinga þeirra, sem síðan liafa orðið. En eftir siðari úlreikningum lieflr stærð landsins í heild sinni reynst um 2000 km.2 meiri heldur en Halldór Guðmundsson fjekk út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.