Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 173
151
Tafla VII.
Aldursflokkar classes d’úge 1910 1901
Kaupstaðir villes Landið utan kaupstaðanna canlons Alt landið total Alt landið iotal
K. m. Kv. f K. m. Kv. f. K. m. Kv. f. Alls 1 m.+f. K. m. Kv. f. Alls m.+f.
Yngri en 5 ára 136,n 111,1 125,3 111,6 127,6 111,5 119,3 132,o 118,3 124,9
5— 10 ára 109,5 86,0 120,7 110,0 118,5 104,7 111,3 128,o 116,5 122,o
10— 15 — 87,2 78,4 118,5 108,3 112,3 101,6 106,8 106,3 94,1 99,9
15— 20 — 103,!i 100,c 108,i 99,i 107,3 99,5 103,2 94,6 82,2 88,2
20— 25 — 89,3 111,5 81,o 69,9 82,7 79,2 80,9 //,8 76,2 77,o
25- 30 — 85,7 82,9 63,7 61,4 68,i 66,2 67,1 72,i 74,i 73,i
30— 35 - 85,:i 79,o 56,3 59,4 62,o 63,8 62,9 61,6 62,4 62,o
35— 40 — 63,o 62,3 54,6 57,ó 56,3 58,5 57,5 69,6 71,7 70,7
40- 45 — 53,n 51,i 51,7 56,3 52,t 55,i 53,7 53,i 55,i 54,i
45- 50 - 52, t 54,3 53,o 57,ó 52,8 56,8 54,8 50,8 54,5 52,7
50— 55 - 38,2 45,3 40,7 45,7 40,2 45,6 43,o 39,5 44,5 42,i
55— 60 - 33,4 41,i 39,6 44,5 38,4 43,7 41,o 28,8 35,i 32,i
60— 65 — 22,s 29,4 28,8 33,3 27,i; 32,4 30,i 26,2 33,i 29,8
65— 70 - 13,2 26/, 20,8 27,3 19,2 27,2 23,4 22,9 33,8 28,6
70- 75 — 10,8 16,8 14,8 22,2 14,0 21,o 17,6 18,3 25,2 21,9
75- 80 — 7,9 14,i 11,0 18,o 10,4 17,2 13,9 8,6 12,9 10,8
80— 85 — 2,8 5,2 6,2 10,9 5,5 9,6 7,7 3,1 5,7 4,4
85— 90 — 0,2 1,6 1,6 3,2 1,3 2,9 2,1 1,0 2,o 1,5
90- 95 — 0,4 0,3 1,0 0,2 0,8 0,6 0,4 0,5 0,5
95—100 — n 0,3 0,2 0,1 0,1 0,i 0,1
A ótilgreindum aldri 4,2 2,3 3,3 2,6 3,5 2,5 3,0 5,2 2,o 3,6
1000,o 1000,o 1000,o 1000,o 1000,0 1000,o 1000,o 1000,o loOO.o 1000,o
Yngri cn 20 ára.... 437,5 376,1 472,6 429,o 465,7 417,3 440/, 460,9 411,1 435,o
20—60 ára 500,6 527,5 440,6 452,2 452,6 468,9 460,9 453,3 473,6 463,s
60 ára og eldri 57,7 94,i 83,5 116,2 78,2 111,3 95,5 80,6 113,3 97,6
Á ótilgreindum aldri 4,2 2,3 3,3 2,6 3,5 2,5 3,o 5,2 2,0 3,6
eru í yngstu deildinni, innan við tvítugt, en tiltölulega fleiri í báðum eldri deildun-
uni, yfir tvítugt. Stendur þelta einkum í sambandi við mismun á fœðingu og
manndauða meðal karla og kvenna, en nokkuð fær einnig útflutningur manna úr
landi að gert í þessu efni.
Aldursskiftingin er töluvert mismunandi í kaupstöðunum og utan kaupstað-
anna. Framleiðslualdursdeildin (20—60 ára) er liltölulega miklu fjölmennari í
kaupstöðunum lieldur en utan kaupstaðanna, en eldri og yngri deildirnar tiltölulega
fámennari. Kemur þessi munur enn skýrara í ljós meðal kvenna beldur en karla.
í kaupstöðunum eru 50% af körlum og 53°/° af konum á framleiðslualdrinum, en
ulan kaupstaðanna aðeins 44°/o af körlum og 45% af konum. Þegar litið er á 5
ára aldursflokkana, sjest, að það eru einungis aldursflokkarnir 20—40 ára, sem
eru hlutfallslega fjölmennari í kaupslöðunum heldur en utan kaupstaðanna, þar sem
aftur á móti aldursflokkarnir 40—60 ára eru liltölulega heldur fámennari. 1 kaup-
stöðunum eru á aldrinum 20—40 ára 32% af körlum og 34% af konum eða nálasgt
Vs af mannfjöldanum. Stafar þessi mismunur aðallega af flutningum manna til
kaupstaðanna, þar sem einkum fólk á besta skeiði leilar þangað annarsstaðar frá
landinu og konur öllu meir en karlar.
Við manntalið 1910 reyndust 56 manns (10 karlar og 46 konur) yfir nírætt.