Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 174
152
Af þeim bjuggu aðeins 4 konur í kaupstöðunum, en hinir allir utan kaupstaðanna.
Eftir hjúskaparstjett skiftust þeir þannig, að af körlum voru 2 giflir, en 8 ekkju-
menn, en af konunum voru 13 ógiftar, 1 gift og 32 ekkjur. Elsti karlmaður í land-
inu var 93 ára gamall, en eldri en hann voru 14 konur, þar af 9 yfir 95 ára. Elsta
konan á landinu var 97 ára gömul. Aldur allra þeirra, sem taldir voru í skýrsl-
unum yfir nírætt var prófaður eftir því sem unt var með samanburði við kirkju-
bækur og reyndist hann þá í mörgum tilfellum lægri heldur en skýrslurnar greindu.
Skifting þjóðarinnar eftir h j ú s k a p a r s t j e 11 í hverri sýslu og kaupslað er
nákvæmlega rakin i 10.—12. töflu hjer að framan (bls. 23—48).
Á landinu voru alls 1. des. 1910:
Karlar Konur
Ógiftir.......................... 27444 28309
Giftir......................... 11921 11859
Ekkjumenn og ekkjur............... 1528 3688
Skilin aö boröi og sæng........... 148 145
Skilin að lögum..................... 64 77
Samtals.. 41105 44078
Á tölu karla og kvenna giftra og skilinna að horði og sæng er mjög óveru-
legur munur, en í öllum hinum llokkunum eru konur í töluvert miklum meiri hlula.
Mesl verður þessa vart í ekkjuflokknum, þar sem tala ekkjumanna er ekki nema
rúml. 2/s af tölu ekknanna. Munurinn á tölu ekkna og ekkjumanna er 2100, en
munurinn á tölu karla og kvenna alls er ekki nema læp 3000. Þessi niikli munur
Taíla VIII.
Aldur áge AflOOO körlum i hverjum aldursfl. voru: état civil p. 1000 honmies de la classe d'áqc Af 1000 konum i hverjum aldursfl. voru: ctal civil p. 1000 femmes dc la dasse d'dge
Giftir mariés Ekkjuinenn veufs hc % £ V3 .z tc d. Já; *© x 2 Skildir nð lögum divorc. Sanitnls total Ógiftar célib. C ’C C I Ekkjur veuves t C •o c K S . S o. s C *5J —- V. * o •Q Skildar aö lögum divorc. Samtals total
0— 15 ára 1000,0 1000,o 1000,« 1000,1)
15—20 — 1 OOO.n — — — 1000,0 983,k 16,2 0,o 0,o 0,o 1000,(1
20— 25 — 922,« 76,s 0,9 0,3 n 1000.O 812,7 183,« 2,9 1,4 0,o 1000,«
25— 30 — 616,2 342,3 8,2 2,9 0,4 1000,0 554,3 428,2 12,3 3,1 2,i 1000,o
30— 35 — 358,4 615,7 20,« 3,9 2,0 1000,« 346,o 617,n 28,8 6,« 9 » 1000,1)
35— 40 — 238,6 727,3 23,8 7,3 3,o 1000,« 291,5 645,8 55,o 5,o 2,7 1000,(1
40— 45 — 183,g 762,2 40,« 8,9 4,7 10O0,o 281,i 632,i 77,o 5,3 4,5 1000,«
45— 50 — 162,i 774,7 49,3 11,1 2,8 1000,« 255,i 615,4 116,7 7,6 5,2 1000,0
50- 55 = 173,« 736,2 78,« 6,1 6,7 1000,0 272,« 545,o 171,5 7,5 4,0 1000,1)
55— 60 — 164,9 722,2 98,3 11,4 3,2 1000,o 278,0 494,3 216,8 7,3 3,6 1000,«
60— 65 - 173,7 658,7 148,2 11,5 7,9 1000,o 281,3 423,4 288,3 4,2 2,8 1000,(1
65— 70 — 165,n 585,3 230,i 16,5 2,5 1 1000,0 269,6 319,8 396,5 10,8 3,3 1000,('
70— 75 — 161,5 453,1 362,9 15,6 6,9 1000,« 306,3 213,2 462,i 10,8 7,6 1000,1'
75— 80 — 162,u 406,i 420,2 7,0 4,7 : 1000,o 214,4 149,3 598,4 6,6 1,3 1000,«
80— 85 - 105,3 324,5 552,6 8,8 8,8 1000,0 240,o 110,6 640,o 4,7 4,7 1000,o
85- 90 — 55,5 222,2 722,3 0,o 0,0 1000,o 174,« 87,3 730,2 7,9 1000,"
90- 95 — 200,o 800,« 1000,o 297,3 27,o 675,7 1000,«
95—100 — >» H >» » » 222,2 » 777,8 » »: 1000,o
Samtals. 667,7 290,0 37,2 3,6 1,5 1000,o 642,2 269,i 83," 3,3 1,7 1000,0