Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 176
154
og af körlum yfir sextugt er rúml. helmingurinn giftur, en af konum á sama aldri
ekki nema rúml. %. Af öllum körlum yfir tvítugt lifa í hjónabandi rúml. 54°/o, en
ekki nema 46% af konum á sama aldri. Þessi mikli munur stafar mest af því, að
ekkjurnar eru tillölulega lielmingi fleiri en ekkjumennirnir (rúml. 14% á móti 7%).
Hjer á landi lifa tiltölulega miklu færri í hjónabandi heldur en í Danmörku.
Við manntalið 1. febr. 1911 voru þar af öllum yfir tvítugt rúml. 64% karla giflir
og 58% kvenna. Samt eru ekkjumenn og ekkjnr bjer tiltölulega að eins litlu fleiri
en í Danmörku. Munurinn liggur því nær allur i þvi að tiltölulega miklu færri eru
ógiftir þar en hjer, ekki neina um 28% af körlum og konum yfir tvítugt, en
hjer 38—39%.
Tafla IX. sýnir eitinig skiftinguna eftir hjúskaparstjett sjerstaklega í kaup-
stöðunum og landinu utan kaupstaðanna. Má þar sjá að minna er um gift kven-
fólk i kaupstöðunum en nteir uni ógift. Af konum yfir tvítugt eru að eins 42% gift-
ar í kaupstöðunum, en rúml. 47°/o utan kaupstaðanna.
Tafla X.
Af 1000 körlum yfir tvitugt voru par 1000 liommes 20 ans ou plus Af 1000 konurn yfir tvítugt voru par 1000 femmes 20 ans ou plus
Ógiftir célib. Giftir mariés Ekkjuinenn veufs bC O = cs 8 19* ■o il«í =11 Alls total Ógiftar célib. Giftar mariées Ekkjur veuues tc o = - os : - = . fc* • íuZ " ^ O —^ 12 -S v. •o’*= Ss - Alls total
1910 376 544 70 7 3 1000 387 460 144 6 3 1000
1901 386 535 72 5 2 1000 395 447 151 5 2 1000
1890 424 458 78 7 3 1000 431 410 151 5 | 3 1000
1880 436 482 73 9 i 1000 441 399 152 8 1000
1800 379 548 66 ' 1000 387 465 141 7 1000
1840 340 575 85 1000 371 476 153 1000
1801 300 637 63 1000 366 473 161 1000
Tafla X sýnir þær breytingar, sem orðið hafa á skiflingu þjóðarinnar eftir
hjúskaparstjett síðan í byrjun 19. aldar. Frá 1801 —1880 fór hlulfallstala giftra sí-
felt lækkandi, en siðuslu þrjá áratugina hefur hún aftur farið hækkandi. Skifting
þjóðarinnar eflir hjúskapa.stjett er lijer um bil alveg liin sama nú sem 1860, en í
byrjun 19. aldarinnar voru tiltölulega fleiri giftir.
III. Manndauði.
Movtalité.
Manndauðinn á tímabilinu milli inannlalanna 1901 og 1910 hefur verið bor-
inn samann við aldursskiftingu þjóðarinnar samkvæmt mannlölunum og reiknuð út
dánartafla fyrir þjóðina, fyrir karla og konur sitt í hvoru lagi (tafia XI á bls. 155).
Taflan er miðuð við 5 ára aldursfiokka, nema 5 fvrstu árin eru tekin hvert