Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 177
155
Tafla XI.
Karlar hommes Konur femmes
Aldursár Dánarlikur chance mortuaire U 3 «/> = 5 £ £ 1 1 K S L. •3 C * C v. |I| *ö 5 5 c ^ S Dánarlikur chance mortuaire Eftirlifendur ^2 l L. U V •« C c « « 8 §£ 1 5 § rr, S
10000 48,3 10000 53,i
1208 1046
1 ár 8792 53,s 8954 58,3
299 288
9 8529 54s 8696 59,4
151 147
3 - 8400 54,3 8568 58,9
100 97
4 — 8316 54,o 8485 58,4
70 71
5 - 8258 53,2 8425 57,8
0—5 ár 1742 1575
191 210
10 ár 8100 49,2 8248 54,o
172 222
15 — 7961 45,o 8065 50,2
338 262
20 — 7692 41,5 7854 46,5
467 323
25 — 7333 38,4 7600 43,o
525 350
30 - 6948 35,4 7334 39,4
422 315
35 — j 6655 31,8 7 103 35,6
445 341
40 -- 6359 27.2 6861 31,8
604 373
45 — 5975 21,9 6605 27,9
642 363
50 — 5591 21,4 6365 23,8
830 586
55 — 5127 18,i 5992 20,2
989 714
60 - 4620 14,8 5564 16,6
1342 1171
65 - 4000 11,7 4912 13,4
2317 1549
70 3073 9,5 415! 10,5
2936 2731
75 — 2171 7,4 3017 8,5;
4044 3573
80 — 1293 5^“ 1939 6,7
5645 4585
85 - - 563 4,7 1050 5,3
6695 Oi o<
90 - 186 4,2 435 •1=2
6506 6689
í sínu lagi. í 2. dálki töflunnar er sýndur manndauði hvers aidursllokks miðað við
10000 eða live margir af 10000 körlum eða konum, sem eru á lífi við byrjun hvers
aldursskeiðs, mundu deyja áður þeir
kæmust upp í næsta aldursflokk. A 3.
dálki sjest, hvernig 10000, lifandi fædd-
ir sveinar eða meyjar smátt og smátt
deyja út, ef þeir sæta sama manndauða
í hverjum aldursflokki sem hjer var
1901 —10; í töflunni er sýnt, hve marg-
ir mundu vera eftir á lífi við lok hvers
aldursskeiðs. Loks sýnir síðasti dálk-
urinn, hve mörg ár liver einstaklingur,
sem eftir lifir við lok hvers aldursskeiðs,
á að jafnaði eftir að lifa.
Samskonar löflur eftir dr. Ólaf Dan-
ielsson fyrir tímabilin 1850—60 og 1890
—1901 eru prentaðar í Skýrni 1905 bls.
360 og Landshagsskýrslum 1905 bls. 20.
Dánartaflan sýnir, að manndauðinn er
mjög rnikill meðal barna á 1. ári, en
rjenar síðan mikið og er minstur með-
al barna á 5—15 ára aldri, úr því vex
hann til tvítugs en helst svo á nokkuð
líku reki frá tvítugu ti) fertugs og með-
al kvenna til fimtugs. Eflir það fer
manndauðinn mjög vaxandi, en verður
þó fyrst þegar komið er fram um hálf-
sjötugt jafnskæður sem meðal barna
innan 5 ára.
Á 10—15 ára aldrinum er mann-
dauðinn meiri meðal kvenna en karla,
á 2—4 og 5—10 ára aldri er líkt um hann
meðal karla og kvenna, en á öllum öðr-
um aldri er manndauði meiri meðal
karla. Það er ekki mark takandi á því,
þótt manndauði meðal karla 90—95 ára
sýnist samkvæmt töflunni minni heldur
en meðal kvenna á sama aldri og karla
í næsta aldursflokki á undan, því að
hjer er um svo örfáa menn að ræða.
Hugsi menn sjer, að jafnstór lióp-
ur karla og kvenna sje fæddur samtímis
og sæti sama manndauða á öllum aldri
sem var á íslandi 1901 —10, þá má sjá
það á 3. dálki töflunnar, að hjerumbil
fimli hluti bæði karla og kvenna nær ekki 15 ára aldri, um miðjan fertugsaldur er
þriðjungur karla dáinn, en þriðjungur kvenna ekki fyr en um miðjan fimlugsaldur,