Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 178

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 178
156 nálegur helmingur karla er dáinn um miðjan sextugsaldur, en helmingur kvenna um miðjan sjötugs aldur. Ur því vex manndauðinn hröðum felum og einungis fimti hluti karla nær hálfáttræðu, en fram undir fimli hluti kvenna nær áttræðisaldii. Af 100 körlum eða konum nýfæddum verða 15 ára 80 karlar 81 konur — — — — — 15 ára — 35 — 84 - 89 — — — — — 35 - — 55 — 77 - 84 — — — — 55 — 75 — 41 — 50 — — — — — 75 — — 90 - 9 — 14 Siðasti dálkur töflunnar sjTnir meðalæfina eða þann árafjölda, sem hver ein- staklingur á hverjum aldri á að meðaltali eftir að lifa. Meðalæfin sýnir í einu lagi manndauða allra aldursflokkanna fyrir ofan þanri aldur sem við er miðað. Með sama manndauða og var hjer á árunum 1901 —10 er meðalæfi nýfæddra sveinbarna 48.3 ár, en nýfæddra meybarna 53.i ár. Hinn mikli barnadauði einkum á 1. ár- inu veldur því, að meðalæfi nýfæddra barna er hjerumbil 61/í ári skemmri heldur en þeirra barna, sem komist hafa heilu og höldnu yfir tvö fyrslu árin. Meðalæfi 2 ára barna er 54.5 og 59.4 ár. Upp frá því lækkar meðalæfin með aldrinum, en meðalæfi 10 ára barna er þó enn heldur lengri en meðalæfi nýfæddra barna. Þegar ekki er tekið tillit til elstu aldursflokkanna, sem Iítið er að marka vegna þess, hve fáir inenn eru í þeim, sjest að meðalæfi kvenna er á öllum aldri hærri lieldur en meðalæli karla og munar það nálega 5 árum á meðalæfi nýfæddra barna. Þegar dánarlaflan er borin saman við samskonar töflur, sem gerðar hafa verið fyrir árin 1850—60 og 1890—1901, verður það augljóst, að töluverð breyting hefur orðið á manndauðanum. Samkvæmt töflum þessum var meðalæfi nýfæddra barna. Knrlar Konur 1850—60... 31.9 ár 37.9 ár 1890-01... 44.4 — 51.4 — Á síðari hluta 19. aldar hefur meðalæfi nýfæddra barna lengst um rúml. 12 ár. Aftur á móti liefur meðalæfi 10 ára barna á sama tíma ekki lengst nema hjer- umbil um 2 ár og sýnir það, að breytingin er aðallega fólgin í rjenun barnadauðans. Þegar taflan fyrir 1890 —1901 er borin saman við töílu þá sem hjer birlist kemnr það einnig í ljós, að meðalæfin hefur enn lengst nokkuð síðasta áratuginn. Yfir- leitt hefur meðalæli allra aldursflokka lengst og bendir það til þess, að manndanði hafi veríð minni í eldri aldursflokkunæm síðasta áratuginn heldur en næsta áratug á undan. Ef dánartallan fyrir síðasta áratug er borin saman við dánartöflu þá, sem reiknuð hefur verið fyrir Danmörku miðað við manndauðann þar á árunum 1906 —1910 sjest, að manndauðinn er meiri hjer á landi heldur en í Danmörku á öllum aldri, nema í elstu aldursflokkunum. Það sýnist að minsta kosti svo sem mann- dauði sje heldur minni hjer meðal kvenna, þegar komið er yfir 75 ára aldur heldur en í Danmörku. Ennfremur má sjá, að meiri munur er á manndauðanum hjer og i Danmörku meðal karla lieldur en kvenna og mun það eigi sist stafa af því, að manndauði af slysförum er hjer miklu tíðari heldur en i Danmörku. Meðalæfi ný- fæddra sveinbarna er í Danmörku 54.9 ár eða rúml. 6V2 ári lengri heldur en hjer á landi, en meðalæfi nýfæddra meybarna er í Danmörku 57.9 ár eða tæpl. 4 árum lengri heldur en hjer. Við þennan samanburð er það aðgætandi, að á síðustu ár- um hefur manndauði verið minni í Danmörku lieldur en í nokkru öðru landi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.