Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 179
157
Norðurálfunni. Næst Danmörku ganga að þessu lej’ti Noregur, Svíþjóð og Holland.
1891 —1900 var meðalæfi nýfæddra barna í Noregi 50.4 og 54.í ár, en í Svíþjóð 50.9
og 53 6. í báðum þessum löndum var þá manndauðinn meðal kvenna að undan-
teknum börnum á 1. ári líkur sem á íslandi 1901 —10, en manndauði meðal karla
töluvert minni. En síðan hefur manndauði minkað í báðum þessum löndum, svo
að munurinn er í rauninni meiri heldur en hinar tilfærðu tölur benda til. Auk
þeirra landa, sem nefnd hafa verið, er manndauði minni heldur en bjer á Stórbreta-
landi og heldur minni i Belgíu og Sviss.
IV. Skiftina: þjóðarinnav eftir atvinnu.
Popiilcilion par profession.
1. Atvinnuvepir.
Groupement professionnel.
í 13.—16. töflu hjer að framan (bls. 49—123) er sýnd skifling þjóðarinnar
eftir atvinnu. Hefur allri þjóðinni verið skift í 9 atvinnudeildir, en þeim aftur í 79
flokka, sem slundum eru þó dregnir saman í stærri flokka. Yfiriit yfir þessa fiokka-
skiftingu er að finna í atvinnuskránni á bls. 124—126. Við suma undirflnkkana
hafa verið seltar til skýringar með smáletri, atvinnugreinar, sem taldar hafa verið
til flokksins, en vafasamt þótti að ráða mætti af nafni flokksins.
Töílurnar um atvinnuskiftingu jijóðarinnar eru miklu ítarlegri og fyllri nú
en þær, sem gerðar hafa verið við undanfarin manntöl. Hefur að meiru leyti verið tek-
in til fyrirmyndar meðferð Dana i þessu efni á manntali sjálfra þeirra 1901 heldur
en á íslenska manntalinu. En rúmsins vegna eru ekki prentaðar hjer allar
Tafla XII.
I. Ólíkamleg afvinna........................
occupalions libérales
II. Landbúnaöur.............................
agriculture
III. Fiskiveiðnr og hvalveiöar...............
pécherie etc.
IV. Handverk og iðnaður.....................
métiers et industrie
V. Verslun og sanu>öngur..................
commerce et transport
VI. Ymisleg þjónustustorf...................
diuerses occ.upations subordonnécs
VII. Eftirlauna- o«í ei*;namenn..............
pen'ionnés et rentiers
VIII. Menn sem lifa á styrk af almannafje
á la charge de l’état etc.
IX. Otilgreind atvinna......................
sans profession indiquée
Samtals total..
Karlar Konur Alls rVI
s. m. s. f. total p. too\
1247 1355 2602 3,0
22060 21351 43411 51,0
9135 6755 15890 18,o
3001 3030 6031 7,1
2148 1792 3940 4,6
2239 7864 10103 11,9
330 572 902 1,1
697 963 1660 1,9
248 396 644 0,8
41105 44078 85183 100,o
þær töflur sem gerð-
ar hafa verið heldur
hafa verið dregnar
út úr þeim aðaltöl-
urnar, er mestu máli
þótti skifta, en hitt
geymist í handriti til
afnota síðar, ef á þarf
að halda.
Aðalskifting þjóð-
arinnar eflir atvinnu
1. des. 1910 sjest á
yfirliti þvi er hjer
fylgir (töílu XII).
Svo sem tafla þessi
sýnir hafa um 640
manns eða 0,8°/o af
jijóðinni ekki orðið
heimfærðir til neinn-
ar atvinnu vegna þess