Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Qupperneq 181
158
Tafla XIII.
Pour la traduclion v. p. 124 Reykjavik villc de R. Aðrir bæir autrcs villes el places
Manns pers. Af þús. íbúurn p. 1000 j habit. | Manns pers. Af þús. ibúuin p. 1OO0 habit.
1— 2 Kirkjumál 90 7,8 75 4,7
3- 4 Kenslumá! 250 21,6 214 13.5
5— 8 Umboðsstjórn og dómsmál 218 18,8 124 7,8
9—10 Heilbrigðismál 98 8,4 124 7,8
11—12 Bókmentir og listir 229 19,7 28 1,8
I. (1-12) Ó1 i k a m 1 e g a t v i n n a 885 76,3 565 35,6
13 Sjálfseignarbændur 151 1 13,o 171 10,8
14 Leiguliðar 164 14,i 295 18,g
15 Kaupamenn 171 14,8 606 38,2
16—19 Önnur landbúnaðarslörf 25 2 2 43 2,7
II. (13—19) Landbúnaður 511 44,1 1115 70,3
III. (20-22) Fiskiveiðar 0g hvalveiðar 2298 198,i 6564 413,8
23-24 Tilreiðsla fæðistcgunda 135 11,6 111 7,o
25 Vefiariðnaður 110 9.6 80 5,o
26—31 Fntaiðnaður og búningsstörf 691 59,6 583 36,8
32—40 Bvggingarstörf og húsgagnasmíði 1120 96 n 993 62,6
41—45 Málmsmiði 274 23 g 302 19,o
47—49 Hóka- og listaiðnaður 231 19,9 117 7,4
46og50 Annar iðnaður 51 4,4 15 0,9
IV. (23-50) Handverk og iðnaður 2612 225,2 2201 138,7
51—57 Vöruverslun 1001 86,3 1303 82,i
58-59 Banka- og vátryggingarstörf 96 8,3 42 2,7
60—61 Veitingastörf 104 9,o 92 5,8
62-63 Ferða- og flutningsstörf 121 10,4 100 6,3
64 Póst- og simastörf 55 4,7 92 5,8
65-67 Sjóílutningar og vitastörf 164 14,1 62 3,9
V. (51-67) Verslun og samgöngur 1541 132,8 1691 106,g
68-69 Daglaunamenn 0. 11 1871 161,6 1692 106,g
70 Innanbúsbjú 1208 104,1 1578 99,5
VI. (68-70) Ý m i s 1 e g p j ó n u s t u s t ö r f 3082 265,7 3270 206,1
VII. (71-72) Eftirlauna- og eignamenn 260 T> 4 *-‘“3 148 9,3
VIII. (73-78) Menn sem lifa á styrk af almannafje 0. f 1.... 262 22,6 206 13,o
IX. (79) Ó t i 1 g r e i n d a l v i n n a 149 12,8 104 6,g
I,—IX. Öll jtjóðin 11600 1000,0 15864 1000,o
159
Sveit campacjne Alt landiö tout le pays
Af þús. Af þús.
Manns i b ú u 111 Manns ibúuin
pers. p. 1000 habit. pers. p. 1000 liabit.
538 9,3 703 8,3
279 4,8 743 8,7
49 0,9 4,9 391 4.6
284 506 5,9
2 - 259 3,0
1152 19,9 2602 30,ó
15427 267,3 399,8 15749 184,9
23075 23534 276,3
2632 45,g 3409 40,o
651 11,3 719 8,4
41785 724,o 43411 509,6
7028 121,8 15890 186,5
17 0,3 263 3.1
155 2,7 345 4,i
304 5,3 1578 18,5
626 10,8 2739 32,2
81 1,4 660 7,7
27 0,5 375 4,4
5 0,1 71 0,8
1218 21,1 6031 70,8
525 9,i 2829 33,2
138 M ;
5() 0,9 246 2,9
26 0,5 247 2.9
49 0,8 196 2,3
58 1,0 284 3,4
708 12,3 3940 46,3
619 10,7 4185 49,i
3132 54,3 5918 69,5
1 3751 65,o 10103 118,6
494 8,5 902 10,6
1192 20,G 1660 19,5
391 6,8 644 7,6
57719 , 1000,0 85183 i 1000,o
nð skýrslmnar gáfa enga bendingu um það. Að visu mega
þetla heita góðar heimlur og er tala þessi svo lág, að hún
gelur ekki valdið neinum ruglingi á flokkaskipuninni. En
því ber ekki að neila, að töluverðir örðugleikar hafa verið
á því að fá atvinnuskiftinguna fullkomlega nákvæma, því
að viða eru skýrslurnar ekki svo greinilegar sem æskilegt
væri. Einkum er erfitt að gera nákvæmlega upp á milli
landbúnaðar og sjávarútvegs, vegna þess, að allmargir fást
við hvorttveggja, og getur þá verið undir liælinn lagt, hvort
talið er aðalalvinnan, en við aðalatvinnuna eina hefur flokka-
skiftingin verið miðuð. Ennfremur má geta þess að dag-
launamenn, sem að öllu skylduliði þeirra meðtöldu eru tald-
ir 4150 manns og skipað er í VI. deild (Ýmisleg þjónustu-
störf) ættu í rauninni að mestu leyti að teljast í deildunum
IV—V (iðnaði og verslun), vegna þess að störf þeirra all-
flestra munu falla undir aðra hvora þessara deilda og þá
einkum hina síðari, en það hefur ekki verið gert vegna
þess, að nægar upplýsingar vantar uin hverskonar daglauna-
störf þeir aðallega stunda.
Tafla XIII sýnir, hvernig mannfjöldinn skiftist i at-
vinnudeildir og atvinnuflokka í Reykjavík, öðrum bæjum
og sveit og á öllu landinu í heild sinni sinni. Skal hjer
farið nokkrum orðum um hverja atvinnudeild fyrir sig.
Ó 1 í k a m 1 e g a l v i n n a . Til þessarar deildar eru
taldir um 2600 manns eða 3°/o af landsbúum. Þessi deild
er töluvert fjölmennari í bæjunum lieldur en í sveitinni.
Tiltölulega er hún langfjölmennust í Reykjavík, þar sem til
hennar teljast tæpl. 8% af íhúunum, en í öðrum bæjum
ekki nema 372% og í sveitum að eins tæpl. 2°/o, Stærstu
flokkarnir í þessari deild eru kenslu- og kirkjumálaflokk-
arnir, og eru í þeim framundir % allra þeirra sem teljasl
til ólíkamlegrar atvinnu.
Landbúnaður er mesti atvinnuvegur landsmanna.
Telst til hans um 43400 manns eða rúml. helmingur allra
landsbúa (51%). Framundir % (72.4%) allra, sem húa í
sveit teljast til landbúnaðárins, en í bæjunum að eins um
1600 manns. í Reykjavík teljast að eins 472% af ihúun-
um lil þeirrar atvinnu, en 7% í öðrum bæjum. Landbún-
aðaratvinnunni hefir verið skift í 4 flokka, sjálfseignar-
bændur, leiguliða, kaupmenn og önnur landbúnaðarstörf,
en sú skifting bj'ggist ekki á neinum verulegum mismun í
sjálfum atvinnurekstrinum. í rauninni er hjer að eins um
einn flokk að ræða, bændur. Bændum hefur verið skift í
tvo llokka eftir því, hvort þeir eiga sjálfir ábýlisjörð sina
eða eru leiguliðar. Til þessara flokka hvors um sig telst