Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Side 182
160
einnig auk húsbænda og skylduliðs þeirra, vinnufólk þeirra, sem þátt tekur í land-
búnaðarstörfunum, en innanhúshjú eru öll talin í VI. deild. Þriðji undirflokkur land-
búnaðarins, lcaupafólk, er verkafólk hjá bændum á líkan hátt og vinnufólk, sem talið
er í flokk sjálfseignarbænda eða leiguliða. Munurinn að eins sá, að vinnufólk er fastir
slarfsmenn landbúnaðarins alt árið, en kaupafólk að eins nokkurn tíma ársins. Mestur
hluti síðasta flokksins (önnur landbúnaðarstörf) er vinnufólk hjá embæltismönnum i
sveit, sem fæst við landbúnaðarslörf, alveg samskonar sem verkafólk það, sem talið
er í hinum flokkunum. I undirflokkum landbúnaðarins skiftist mannfjöldinn þannig:
Sjálfseignarbændur............ 157-49 18.5°/o
Leiguliðar.................... 235 i4 27.g -
Kaupamenn..................... 3409 4.0 -
Önnur landbúnsðarstörf........ 719 0.8 -
Fiskiveiðar og hvalveiðar. Þar til teljast um 15900 manns eða
um 1872% af Iandsbúum. Af þeim búa tæpl. 8900 í bæjunum og er það nálega Vs
allra bæjarbúa (31.9%), en í sveilum rúml. 7000 eða um 12% af sveitabúum. í
Reykjavík er atvinnudeild þessi miklu fámennari lieldur en í öðrum bæjum yfirleitt,
þar sem einungis tæpl. Vb af íbúum Reykjavikur telst til sjávarúlvegs, en rúml. 2/s
af íbúum annara bæja. Mestur liluti þessarar deildar, 14230 manns telst til bins
eiginlega fiskiveiðaflokks, sem nær yfir útgerðarmenn og sjómenn á þilskipum og
optium bátum. En auk þeirra teljast til þessarar atvinnudeildar, fólk sem hefur at-
vinnu við fiskverkun, 1618 manns eða tæpl. 2% af landsbúuni. En til hvalveiða
töldusl að eins 42 menn þegar manntalið fór fram og var það starfsfólk við hval-
veiðaslöðvar.
Eins og áður er getið eru takmörkin milli landbúnaðar og sjávarútvegs-deild-
anna nokkuð á reiki, þar sem mikill fjöldi manna stundar hvorutveggja. í mann-
talseyðublöðunum var svo fvrirlagt, að í atvinnudálkinum skyldi aðalatvinnan
talin fyrst og þegar greint var milli landbúnaðar og sjávarútvegs befur orðið að
treysta því að svo hafi verið gert. En líklega má gera ráð fyrir, að stundum bafi
bandabóf ráðið því, hvort fyr var talið.
Til landbúnaðar og sjávarútvegs eru taldir samtals 59300 manns eða um 7/io
landsbúa (69.6%). Tafla XIV (bls. 161) sýnii mannfjölda þessara tveggja aðalat-
vinnuvega landsbúa í liverri sýslu og landsfjórðungi og hve mikill hluti íbúanna á
bverjum stað telst til þessara atvinnuvega. Pá er litið er á landsfjórðungana sjest,
að i öllum landsfjórðungunum nema á Suðurlandi lifa um % hlutar íbúanna á þess-
um atvinnuvegum (76.4% á Vesturlandi og Norðurlandi og 74.4% á Austurlandi),
en á Suðurlandi ekki nema s/5 hlutar ibúanna. Þessi munur stafar þó eingöngu af
Reykjavík. Ef hún er ekki talin með Suðurlandi verður einmiti lilutfallstala Suð-
urlands bærri heldur en binna fjórðunganna eða framundir 4/s (78.6°,'o). Þá er litið
er á hvorn þessara atvinnuvega sjer í lagi kemur það i ljós, að tillölulega fleiri lifa
á landbúnaði á Norður- og Austurlandi beldur en á Vestur- og Suðurlandi, en af
því er sjávarútveginn snertir, er hlutfallið öfugt, þar sem hann er langt um öflugri
á Vestur- og Suðurlandi beldur en í hinum fjórðungunum. Á Norður- og Austur-
landi lifa um % blutar íbúanna á landbúnaði, og %—Vs á sjávarútvegi, en á Vest-
urlandi rúml. belmingur á landbúnaði og tæpl. V4 á sjávarútvegi, og á Suðurlandi
2/& á landbúnaði og VB á sjávarútvegi. Að því er landbúnaðinn snertir verður þó
töluverð breyting á hlutfallinu á Suðurlandi ef Reykjavík er ekki tekin með, því að